Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 82

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 82
SKIPT U M SKOÐUN af því sem hér hefur komið fram má túlka svo að þær starfsmenntabrautir, sem fjall- að var um, séu ekki lengur á réttum stað í skólakerfinu - ef horft er frá sjónarhóli nemenda. LOKAORÐ Hér hefur verið gerð grein fyrir athugun á því hve miklu það skiptir að halda í heiðri þá skipulagsreglu að sem fæstar blindgötur séu í skólakerfinu; þ.e. að fólk geti flutt sig á milli ólíkra brauta og fái fyrra nám sitt einhvers metið. Meginniður- staðan er sú að þessi regla skipti ekki öllu máli því á hana reyni af einhverri alvöru hjá frekar fámennum hópi. Þetta kann að koma á óvart í fyrstu, en feiknalega sterk ítök bóknámsins alveg frá upphafi framhaldsskólans er helsta skýringin.19 En á þá að láta þessa merkilegu skipulagsreglu í starfi framhaldsskóla fyrir róða? Svarið við því er bæði já og nei. Já, vegna þess að þótt hún hafi ráðið ferðinni um langt skeið virðist hún ekki skipta sköpum og hún getur verið illilega til trafala við skipulag námsbrauta. Það eru auðvitað almennar greinar sem auðvelt er að meta á milli brauta og þess vegna er tilhneiging til þess að láta þær bæði vega þungt og koma á fyrri hluta náms, jafnvel þótt ýmis rök liggi til hins gagnstæða. Það væri oft best að skipuleggja námsbrautir án þess að þurfa að taka tillit til annarra brauta. En það má líka svara spurningunni neitandi. Fyrir því liggja tvenn ólík rök. I fyrsta lagi má vera að hér sé um slíkt grundvallar jafnréttismál að tefla að ekki komi til greina að gefa það eftir. Það á að vera réttur allra að geta skipt um skoðun og valið nýja námsbraut í framhaldsskóla, án þess að þurfa að fara alltaf á upphafsreit. En í þessu máli sem öðrum verður að rata meðalveginn. Hin rökin fyrir neitandi svari við spurningunni eru þau, að það sé of seint að gefast upp á þessari reglu í fram- haldsskólanum; hann sé að verða einn tiltölulega samstæður skóli og það sé tíma- skekkja að tala um blindgötur þar; helst mætti tala þar um miskrókótta stíga á milli staða. Og ekki líði á löngu þar til framhaldsskólinn verði tiltölulega einsleit almenn menntastofnun og sú umræða, sem undanfarna hálfa öld hefur verið um fram- haldsskólastigið, flyst þá til og verður um háskólastigið; umræða um sérhæfingu, blindgötur, starfmenntun eða bóklega menntun og virðingu námsbrauta í fram- haldsskóla verður í höfuðatriðum óbreytt, en um annað skólastig. Heimildir Frumvarp til laga um framhaldsskóla. Alþingistíðindi 1976-1977 A, bls. 2531-2617. Frumvarp til laga um stofnun sameinaðs framhaldsskóla. 1971. Alþingistíðindi 1971 A, bls. 1779-1781. 19 Þessi ítök bóknámsins eiga sér mjög margar skýringar (sjá meðal annars Jón Torfa Jónasson 1992a); en þó ekki þá að nemendur vilji ekki fara í starfsnám. f athugun á afstöðu nemenda í tveimur framhaldsskólum kom í ljós að ríflega þriðjungur nemenda vildi gjarnan fara í iðnnám, en mun færri völdu þó þá leið (Sigríður Bíldal Ruesch, 1993). Ef til vill er stundum hægara um iðnnámið að tala en í að komast? 80 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.