Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 17

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 17
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR Taflal Hlutfall réttra svara íslenskra barna við spurningum um venslin að „eiga pabba/mömmu" eða „vera pabbi/mamma e-s" Á barnið mömmu og pabba? Á systkini mömmu og pabba? Eiga pabbi og mamma mömmu og pabba? Hru afi og amma pabbiog mamma?' Eru brúðu- afi og amma pabbi og mamma? ára 100% 72% 25% — 4% ára 100% 90% 73% 60% 0% ára 100% 96% 83% 67% 9% ára 100% 100% 96% 93% 39% ára 100% 100% 100% 100% 54% Þessar spurningar voru ekki lagðar fyrir yngstu börnin. Til þess að sannprófa hvort sú röð, sem kemur fram hjá einstaklingunum hverjum fyrir sig, er sú sama og birtist þegar litið er á aldurshópana, beitti ég þrepagreiningu Guttmans.8 Svaramynstur 90% barnanna reyndist vera í samræmi við röð heildar- innar, og aðeins 0,9% svaranna féllu ekki inn í heildarmynstrið, þannig að svörin mynda raðbundinn skala eftir þyngdarstigi, samkvæmt skilgreiningu Guttmans. Bróðir/systir Svo til öll börnin í úrtakinu svöruðu rétt spurningum um eigin bræður og systur strax 4 ára (sjá Töflu 2). Það reyndist þeim hins vegar þrautin þyngri að setja sig í spor systur sinnar eða bróður og nefna sjálf sig sem bróður eða systur, rétt svör náðu ekki 75%-markinu fyrr en í hópi 6 ára barna. I sama aldurshópi svöruðu börnin rétt Þrepagreining Guttmans er notuð til að kanna að hve miklu leyti hægt er að raða spurningum eða prófatriðum eftir þyngd þeirra. Greiningunni var hér beitt á sex spurningar um venslin að eiga pabba/mömmu. Þar eð öll börn- in svöruðu rétt spurningum um eigin pabba og mömmu voru þær ekki hafðar með í þessum útreikningum. Spurningarnar um hvort afi og amma barnsins væru pabbi og mamma einhvers voru ekki lagðar fyrir öll yngstu börnin svo þær eru heldur ekki með í Guttman-greiningunni, sem ekki er talin marktæk nema úrtakið sé a.m.k. 100 einstaklingar. Spurningunum sex var raðað á láhnitaásinn eftir þyngdarstigi, þannig að fyrst kemur sú spurning sem flest börnin svara rétt (A), næst kemur sú sem hefur næsthæsta hlutfall réttra svara (B), og þannig koll af kolli: A>B>C>D>E>F. Á lóðhnitaásinn var börnunum raðað eftir hækkandi heildarsummu réttra svara við öllum spurningunum. Spurningarnar mynda fullkominn Guttman-skala ef allir þeir sem svara einungis einni spurningu rétt svara rétt auðveldustu spurningunni, þeir sem svara rétt tveimur spurningum svara rétt spurningum A og B, o.s.frv. Sé skalinn fullkominn, svarar enginn rétt spurningu sem samkvæmt skalanum er erfiðari en önnur sem hann svarar rangt. Öll svör, sem ekki falla inn í mynstrið, eru talin til frá- vika. Röng svör „0", sem eru á svæði réttu svaranna „1", eru talin frávik og öfugt; öll rétt svör á svæði röngu svaranna eru frávik. Þrepagreiningin felst í því að meta að hve miklu leyti niðurstöðurnar nálgast fullkominn Guttman-skala. Fari hlutfall frávika ekki yfir 10% er litið svo á að um sé að ræða viðunandi Guttman-skala, spurningarnar myndi raðbundinn skala eftir þyngdarstigi. Sjá nánar í Noelting (1982). 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.