Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 69

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 69
JÓN TORFI JÓNASSON einu sinni á milli brauta, er heildartala skráninga hærri eða tæplega fjögur þúsund eins og sýnt er í aftasta hluta töflunnar. Ef aðeins er litið á fyrstu skráningar þá eru það aðeins um 18% nemenda sem skrá sig ekki á bóknámsbrautir framhaldsskól- anna í fyrsta sinn sem þeir skrá sig í framhaldsskóla. Það segir vitanlega sína sögu um eðli framhaldsskólans að 82% nemenda, sem þangað koma, skrá sig upphaflega á brautir sem verður að flokka sem almennar bóknámsbrautir þótt þær beri fjöl- breytileg nöfn. ' í fyrsta brautarflokknum eru þeir sem leggja stund á iðngreinar. Um 15% skrá sig þar í upphafi náms síns en rúm 20% skráninga teljast þar þegar allt er talið. Að sex árum liðnum frá lokum grunnskóla eru aðeins 12% brautskráninga af þessum brautum (7% fólks í þessum árgangi). Þetta er um fjórðungur þeirra sem hafa verið skráðir á iðnbrautir (26%) en vísbendingar eru um að nemendur brautskráist úr iðn- námi að jafnaði nokkuð löngu eftir tvítugt, þannig að þessi tala á örugglega eftir að hækka töluvert.7 í næsta flokki eru allir sem hafa verið í öðru starfsnámi, oft í ein- hverju stuttu námi. Aðeins 3% nemenda hefja framhaldsnám sitt í þessum flokki en um 7% allra skráninga teljast þar. f þriðja flokknum eru skráningar á stúdentsbraut- ir eða styttri bóknámsbrautir sem flestar leiða beint inn á stúdentsbrautirnar. Ríf- lega 70% skráninga eru í þessum flokki, en yfir 80% hefja framhaldsskólanám sitt á þessum brautum. Þetta sýnir glöggt hvar álagið er í framhaldsskólanum. Tæp 75% þeirra, sem hafa lokið einhverju í skólakerfinu, svo staðfest sé, hafa lokið stúdents- prófi. Þetta virðist raunar koma heim og saman við þá þróun mála sem verið hefur Mynd 1 Fjöldi útskrifaðra sveina og stúdenta 1955-1990 7 Gerður G. Óskarsdóttir (1994) lagði spurningalista fyrir úrtak þessa hóps tveimur og hálfu ári eftir að gagna- söfnun Félagsvísindastofnunar lauk. Niðurstöður hennar benda til þess að þessi tala hafi tvöfaldast þannig að þá séu iðnnemar 22% þeirra sem hafa einhverja brautskráningu, átta og hálfu ári eftir að grunnskóla lauk. Stór hópur hafði á sama tíma lokið háskólaprófi og 13% af öllum árganginum hafði þá lokið sveinsprófi eða annarri starfsmenntun. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.