Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 46
„STRÁKAR OG STELPUR í TAKT VIÐ TÍMANN"
Tafla 8 Meðalfjöldi heimilisstarfa (af 9) sem talin eru vandasöm eftir kynferði, hópum og athugunartíma
Athugunartími Febrúar1991 Maí 1992
M M
Drengir 3,55 3,28
Stúlkur 3,56 2,85
Tilraunahópur 3,58 3,08
Samanburðarhópur 3,44 3,09
koma fram marktækur kynjamunur við upphaf verkefnisins, sem er horfinn í lok
þess. Niðurstöðurnar benda til að áhrif verkefnisþjálfunarinnar hafi verið meiri á
drengi að þessu leyti en stúlkur, eins og lesa má út úr Töflu 9.
Tafla 9
Meðalfjöldi heimilisstarfa (af 9) sem talin eru mikilvæg eftir
athugunartíma, kynferði og hópum
Athugunartími Febrúar1991 Maí 1992
M M
Drengir 6,23* 7,31
Stúlkur 7,36* 7,42
Tilraunahópur 6,93 7,75**
Samanburðarhópur 6,16 5,95**
* t=2,14, p>0,05 **t= =2,44, p<0,05
Að lokum var spurt hverjir eigi að vinna heimilisstörfin, konan/mamman, karlinn/
pabbinn eða bæði. Niðurstöðurnar eru í Töflu 10.
Eins og fram kemur í Töflu 10 telur mikill meirihluti barnanna að bæði kynin
eigi að vinna langflest störfin bæði í upphafi verkefnis og í lokin. Munur á milli
kynja eða hópa nær því aldrei að verða marktækur, þannig að ekki verður séð að
verkefnið hafi haft mikil áhrif að þessu leyti. Það koma fram marktæk megináhrif af
44