Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 83
JÓN TORFI JÓNASSON
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. 1971. Samebiaðnr framhaldsskóli. Tillögur og greinar-
gerð Fræðsluráðs Reykjavíkur um stofnun tilraunaskóla á gagnfræða- og menntaskóla-
stigi. Reykjavík. [Jóhann S. Hannesson skólameistari er höfundur skýrslunnar.]
Gerður G. Óskarsdóttir. 1992. Hvað mæla grunnskólaprófin? Sálfræðiritið. Tímarit
Sálfræðingafélag íslands 3:9-14.
Gerður G. Óskarsdóttir. 1992. „The forgotten half". Dropouts from Icelandic sec-
ondary schools and their subsequent experience at work. [Doktorsritgerð frá
• Kalíforníuháskóla í Berkeley.]
Guðmundur B. Arnkelsson. 1994. Athugun á samræmdum lokaprófum grunnskóla.
Þáttauppbygging og próffræðilegir eiginleikar. Uppeldi og menntun 3:83-102.
Hagtíðindi, október 1986; mars 1987.
Jón Friðberg Hjartarson. 1990. Framhaldsskólinn á tímabili lögleysunnar 1974-1990.
Jarteinabók Jóns Böðvarssonar. Afmælisrit helgað Jóni Böðvarssyni sextugum, 2. maí
1990. Reykjavík, Iðnskólaútgáfan.
Jón Torfi Jónasson. 1990. Menntun á íslandi í 25 ár, 1985-2010. Reykjavík, Fram-
kvæmdanefnd um framtíðarkönnun.
Jón Torfi Jónasson. 1992a. Þróun framhaldsskólans: Frá starfsmenntun til almenns
bóknáms. Uppeldi og menntun 1:173-189.
Jón Torfi Jónasson. 1992b. Vöxtur menntunar á Islandi og tengsl hennar við at-
vinnulíf. Menntun og atvinnulíf, bls. 54-83. Reykjavík, Sammennt.
Jón Torfi Jónasson og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir. 1992. Námsferill íframhaldsskóla.
Reykjavík, Félagsvísindastofnun. [Skýrsla sem Félagsvísindastofnun vann fyrir
menntamálaráðuneytið.]
Kristján Bersi Ólafsson. 1990. Þegar við Jón Böðvarsson urðum (mafíu)bræður. Jar-
teinabók Jóns Böðvarssonar. Afmælisrit helgað Jóni Böðvarssyni sextugum, 2. maí
1990. Reykjavík, Iðnskólaútgáfan.
Matthías Jónasson. 1949. Verknámsdeild. Nokkrar athugasemdir og tillögur.
Menntamál 22:1-44.
Menntamálaráðuneytið. 1975. Um próun verkmenntunar á framhaldsskólastigi. Nefrid-
arálit Iðnfræðslulaganefndar. Reykjavík.
Ólafur Ásgeirsson. 1990. Aðdragandi að stofnun fjölbrautaskóla á Akranesi. Jar-
teinabók Jóns Böðvarssonar. Afmælisrit helgað Jóni Böðvarssyni sextugum, 2. maí
1990. Reykjavík, Iðnskólaútgáfan.
Sigríður Bíldal Ruesch. 1993. Hugmyiidir nemenda um nám og störf. [Ópr. rann-
sóknarverkefni í uppeldisfræði við Háskóla íslands].
Sóley Stefánsdóttir. 1994. Ágreiningur og samstaða um iðnfræðslu á íslandi 1960-1985.
Háskóli íslands, félagsvísindadeild. [Ópr. B.A.-ritgerð].
Jón Torfi Jónasson er prófessor
í félagsvísindadeild Háskóla íslands.
81