Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 15

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 15
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR aðstæður dönsku barnanna að gefa þeim forskot á íslenska jafnaldra sína og auð- velda þeim að skilja afstæði þeirra og gegnvirkni (t.d. að ef Jens er afi barnsins, felur það í sér að hann er jafnframt pabbi annaðhvort pabba þess eða mömmu). í stuttu máli eru helstu tilgátur mínar sem hér segir: 1. Fjöldi réttra svara eykst með aldri. 2. Hugtök um fjölskylduvensl fylgja þrepskiptri þróun. 3. Þróun hugtakaskilnings barna endurspeglar tvo þætti tengda vitsmuna- þroska þeirra: a) Hæfni til að setja sig í annarra spor. b) Hæfni til að átta sig á rökrænum eiginleikum fjölskylduvensla. 4. Gagnsæ merking í daglegu máli danskra barna á venslunum á milli kynslóðar pabba og mömmu og kynslóðar afa og ömmu, og á milli for- eldra og bræðra þeirra,3 gefur dönskum börnum forskot miðað við ís- lensk í skilningi á þeim venslum sem um ræðir. FRAMKVÆMD RANNSÓKNARINNAR Úrtak í íslenska úrtakinu voru alls 120 börn sem skiptust jafnt í fimm aldursflokka, með jafnmörgum drengjum og stúlkum í hverjum hópi. Miðgildi aldursflokkanna var fjögur, fimm, sex, sjö og átta ár, og fjöldi í hverjum aldursflokki 24 börn. Valin voru börn sem bjuggu hjá báðum líffræðilegum foreldrum sínum, áttu a.m.k. eitt systkini og báru ekki ættarnöfn. Börnin voru í skólum og leikskólum í Hlíðahverfi, Þingholt- um og Fossvogi í Reykjavík. Sömu viðmiðanir (að ættarnöfnunum undanskildum!) voru notaðar til að velja dönsku börnin. Þau voru 88 talsins úr þremur aldursflokkum: 24 fjögurra ára, 32 sex ára og 32 átta ára börn. Börnin voru í skólum og leikskólum í Gentofte, Charlotten- lund og Koge.4 Aðferðir Við hvert barn var haft viðtal sem undirbúið var með hliðsjón af skriflegum upplýs- ingum frá foreldrum um samsetningu fjölskyldu barnsins (þrjár kynslóðir), nöfn og föðurnöfn/ættarnöfn nánustu ættingja og tíðni samskipta barnsins við hvern og einn. Hvert barn var spurt:5 - Hvort það sjálft ætti pabba og mömmu, bróður og systur og hvað þau hétu (1. svið). 3 Dönsku orðin fasler (=födursystir) og moster (=móðursyslir) hafa sjálfsagt verið jafngegnsæ og morbror og farbror upphaflega, en þau eru það ekki lengur og því eru þau ekki tekin inn í þennan samanburð. 4 Félags- og efnahagsleg staða íbúa í Gentofte og Charlottenlund er almennt hærri en í Reykjavíkurúrtakinu, en í Koge er hún e.t.v. ögn lægri. 5 Danskur uppeldisfræðingur tók viðtölin við dönsku börnin. Greinarhöfundur var viðstaddur og sá um hljóð- ritun og skráningu. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.