Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 184
MEÐ GILDUM SKAL LAND BYGGJA - GILDAGRUNNUR SKÓLANS
Á að skoða gildagrunninn sem vilja til að skapa þjóðlegt og menningarlegt samein-
ingartákn sem mótvægi við vaxandi fjölmenningu og alþjóðavæðingu í samfélaginu?
Eða snýst málið um að orða og skilgreina nánar þau gildi sem voru talin sjálfsögð hér
áður fyrr? Endurspeglar gildagrunnurinn þörfina fyrir einhvern sameiginlegan
grundvöll í samfélagi sem er stöðugt að breytast? Eða er gildagrunnurinn eins og
nýju fötin keisarans - eitthvað sem við teljum hafa mikilvægt gildi fyrir einstaklinga,
skóla og samfélag, en er í raun nakið og merkingarlaust? Mikilvægt er að umræða
fari fram í samfélaginu um þessar spurningar og þetta svið verði rannsakað meira hér
á landi svipað og t.d. í Svíþjóð.
HEIMILDIR
Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti (1976). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrágrunnskóla, almennur hluti (1989). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Almén, E., Furenhed, R., Hartman, S. G. og Skogar, B. (2000). Livstolkning och
várdegrund. Att undervisa om religion, livsfrágor och etik. Linköping: Linköping
universitet.
Broady, D. (1981). Den dolda laroplanen. Krut, 16, 4-55.
Durkheim, É. (1952). Suicide: A study in sociology. London: Routledge and Kegan Paul.
Englund, T. (2000). Deliberativa samtal som várdegrund - historiska perspektiv och aktuella
förutsáttningar. Stokkhólmur: Skolverket.
Enn betri skóli. Þeirra réttur - okkar skylda (1998). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Giddens, A. (1990). The consequences of modernity. Cambridge: Polity Press.
Gunnar E. Finnbogason (1995). Frán utbiidningsplanering till kursplaner. Den islándska
grundskolereformen 1974. Acta Universitatis Upsaliensis, Uppsala Studies in
Education 59.
Gunnar E. Finnbogason (1999). Að virða börn. Um réttindi barna. í Helgi Skúli
Kjartansson, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Kristín Indriðadóttir og Ólafur J. Proppé
(ritstj.), Steinar í vörðu, Afmælisrit til heiðurs dr. Þuríði ]. Kristjánsdóttur sjötugri (bls.
235-244). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Islands.
Hammer, O. (1998). Pá spanning efter helheten. New Age - en ny folktro? Stokkhólmur:
Wahlström och Widstrand.
Hedin, C. (1997). Etikens grunder. En vágledning bland várden och normer. Stokkhólmur:
HLS Förlag.
Hedin, C. og Lahdenperá, P. (2000). Várdegrund och samhállsutveckling. Stokkhólmur:
HLS Förlag.
Kemp, P. (1987). Ansiktets etik. Res Publica, 8, 28-34.
Liedman, S. E. (1999). I skugga av framtid. Modernitetens idélústoria. Stokkhólmur:
BonnierPocket.
182