Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 105

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 105
HRÖNN PÁLMADÓTTIR Símon og Jökull áttu margt sameiginlegt en voru einrdg á margan hátt ólíkir. Tumi, Jökull og Símon eru fimm ára og voru á síðasta ári sínu í leikskólanum en Einar var fjögurra ára gamall. Þeir áttu að sögn kennara allir í samskiptaerfiðleikum og voru tveir þeirra, Símon og Einar, með lítinn málþroska. Símon var greindur með almenn- an seinþroska og fékk stuðning vegna þess. Vandkvæði drengjanna komu helst í ljós í samleik þeirra við félaga. Þeir áttu bágt með að fylgja eftir leikreglum og halda áfram í leik og lentu gjarnan í átökum við leikfélaga. Einnig birtust erfiðleikar þeirra að einhverju leyti í mótþróa við starfsfólk. Hegðun drengjanna og viðbrögð þegar þeim tókst ekki vel upp í samskiptum sínum við leikfélagana var ólík; allt frá því að draga sig í hlé og bíða átekta yfir í að meiða leikfélagana. Einnig áttu þeir misgreiðan aðgang að barnahópnum. í Aðalnámskrá leikskóla (1999) kemur fram að ríkja þurfi jafnvægi á milli frjálsra og skipulagðra þátta og á milli félagslegra samskipta og einstaklingsverkefna. Dag- skipulag leikskólans einkennist af því að þau viðfangsefni sem börnin taka þátt í eru þess eðlis að mismikið reynir á innbyrðis samskipti þeirra. Hlutverk hinna fullorðnu er einnig ólíkt eftir því hvaða viðfangsefni verið er að fást við. í rannsókninni var valið að mynda frjálsan leik barnanna sem í dagskipulaginu er kallað „val, frjáls leikur" og það sem nefnt er „hópstarf, þemahópar". Þetta eru ólíkar aðstæður sem sýna æskilega breidd í samskiptum og reyna á ólíka þætti bæði hjá börnum og fullorðnum. Skráning og úrvinnsla gagna Gagnasöfnun fór fram á fjögurra mánaða tímabili. Boðskipti í frjálsum leik og hóp- starfi voru tekin upp á myndband. Tekin voru hálfopin viðtöl við átta starfsmenn deildanna eða þrjá leikskólakennara og fimm leiðbeinendur, allt konur. Eins og áður hefur komið fram beindust sjónir að þeim börnum innan barnahóps- ins sem áttu í samskiptaerfiðleikum. Það sem lagt var til grundvallar þegar kaflar úr upptökum voru valdir til boðskiptagreiningar var að drengirnir væru í samskiptum við önnur börn og að fullorðnir kæmu inn í samskipti barnanna. Þessir kaflar voru frá 5 mínútum og upp í 15 mínútna langir. Sjónir beindust að hverjum dreng í einni upptöku í frjálsum leik og einni í hópstarfi. Auk þessara fjögurra drengja voru 22 önnur börn þátttakendur í þeim aðstæðum sem lýst er og greindar eða alls 26 börn. Upptökurnar voru skoðaðar aftur og aftur til að fá fram heildaráhrif. Einnig var mismunandi hraði myndavélarinnar notaður svo og kyrrmyndir til nánari glöggvun- ar á boðskiptunum. Athyglinni var beint að athöfnum eða frumkvæði barnsins og lýsing á athöfnunum skráð ásamt tímasetningu til þess að geta séð í hvaða röð sam- skiptin voru. Síðan var flokkað eftir því hvort athafnir voru yrtar eða óyrtar. Að því búnu voru viðbrögð leikfélaganna skráð. Það var gert til þess að athuga til hvaða við- bragða boðskipti drengsins leiddu. Því næst voru athafnir leikfélaganna flokkaðar og skráð hvort athafnir þeirra beindust að því að svara barninu eða að einhverju öðru. Samskipti fullorðinna voru skoðuð og skráð út frá því hvernig svörun barnið fékk við athöfnum sínum og frumkvæði. Ennfremur var skráð hvernig leiðsögn í samskiptum milli barnanna var háttað. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.