Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 66

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 66
TVÆR STEFNUR - TVENNS KONAR HEFÐIR I KENNSLU UNGRA BARNA húsum þegar einn strákur vakti athygli barnanna á veggspjaldi með myndum af íslenskum fuglum: Einn strákur situr við spjald sem er hengt í hæð barnanna. Hann fer að spyrja Andreu um hvað einhver fugl heitir. Hún svarar honum og vekur um leið athygli barnanna sem eru þarna líka á þessu. Hún sýnir þeim kríu, spóa og kjóa. Einn strákur spyr hvort það sé fýll þarna, en þau geta ekki fundið hann. Annað barn finnur krumma og bendir á hann. Og þau finna fleiri fugla: Skarfur, lundi og ugla. „En hvað ætli þessi litli heiti?" segir Andrea. „Hann heitir snjótittlingur." „En þessi litli?" spyr þá barn. „Mús- arrindill." Það finnst þeim skrítið og hafa það eftir. Þau missa síðan áhuga á þessu eitt af öðru, nema strákurinn sem hóf leikinn. Hann situr áfram og spyr Andreu um heiti á fleiri fuglum. Einnig var athyglisvert að fylgjast með hvernig börnin studdu við og kenndu hvert öðru. Hér er annað dæmi úr leikskólanum Sumarhúsum: Hópastarfinu er lokið, nokkur börn eru á baðherberginu að þvo sér og nokkur sitja á gólfinu í aðalherberginu með bækur. Margrét, sem er að verða 6 ára, byrjar að lesa upphátt. Andrea er að stússast í að ganga frá og tekur eftir þessu. Hún krýpur hjá börnunum og segir við Margréti: „Ert þú að lesa fyrir þau?" „Ég var að reyna," segir Margrét. Andrea sest hjá þeim og fylgist með og aðstoðar Margréti við þau orð sem hún getur ekki lesið. Mikil áhersla var lögð á samskipti og samvinnu í báðum leikskólunum. í hópastarfi fengust börnin við verkefni sem reyndu á samvinnu og þau voru hvött til að leita leiða og komast að samkomulagi um hlutina. Eftirfarandi er lýsing á hópastarfi í leik- skólanum Brekkukoti þar sem börnin voru að vinna verkefni um hús, þar sem þau notuðu stóra pappakassa: Jóna segir börnunum að tveir geti byrjað að mála inni í öðru húsinu og spyr þau hver vilji gera það. Fjögur börn segjast vilja mála húsið að innan. „Hvað getum við þá gert," segir Jóna, „ef tveir komast inn í húsið og fjór- ir vilja mála? Við þurfum að finna niðurstöðu." Hún segir þá að hún ætli að láta lit í tvær skálar og þau verði að finna lausn á málinu. „Svo þurfa einhverjir að mála að utan," bætir hún við. Jóna og Arna samstarfskona hennar setja liti í skálar á borðið og börnin safnast umhverfis. Þau ræða um vandann og Margrét [sem er ein af elstu stelpunum] segir: „Við getum úllað." Jóna og hin börnin samþykkja það og Jóna segir áður en hún byrj- ar að það sé þá sá sem er úr sem megi byrja. Það lenti á Stefáni og Jóna segir við hann: „Það þýðir að þú byrjar en ert ekki allan tímann." Og hún heldur áfram með Úllen dúllen doff og næst lendir það á Kára og Jóna segir: „Þeir byrja og svo skiptum við. Allir glaðir?" 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.