Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 130

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 130
HUGMYNDiR UM FLUTNING MENNTUNAR ... fyrr en 1969, en það ár var stofnuð tveggja ára framhaldsdeild sem rekin var innan gagnfræðaskólanna og var markmiðið m.a. að taka við nemendum sem annars sæktu í kennaranám og menntaskólana (Sigríður Valgeirsdóttir, 1987). Hinn 4. júlí 1969 skipaði Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra nefnd sem átti að endurskoða lögin um Kennaraskóla íslands og skyldi nefndin skila tillögum innan árs (Alþingistíðindi A2, 1970, bls. 1189). Sama ár skipaði hann einnig nefnd sem átti að koma með tillög- ur um endurskipulagningu skyldunámsstigsins og aðra nefnd sem skyldi semja nýtt námsefni í öllum greinum (Gunnar Finnbogason, 1995). FRÆÐILEG NÁLGUN Viðfangsefni rannsóknarinnar byggist á fagvæðingarhugtakinu sem er leitt af hug- takinu/ögsfeff (e. profession). Conze og Kocka (1985) skilgreina og aðgerðabinda hug- takið fagstétt. Þau leggja áherslu á að fagstétt sé stétt sem er í fullu starfi sem krefst sérhæfðrar fræðilegrar þekkingar sem oft er aflað innan háskóla. Fagstéttir hafa til- hneigingu til að krefjast sjálfræðis og lögverndunar á starfi sínu. Fagstéttir semja eigin siðareglur og njóta oft sérstakrar virðingarstöðu og efnislegra gæða sem er rétt- lætt með samfélagslegu mikilvægi starfa þeirra. Hugtakið fagvæðitig (e. professionalization) vísar til ferlisins þegar starfsstétt verð- ur fagstétt. Hér er átt við að starfsstétt sýnir smám saman æ fleiri einkenni fagstéttar (Barber, 1963; Johnson, 1972; Wilensky, 1964). Fræðimenn eru þó ekki sammála um hvort fræðilegt nám þurfi að eiga sér stað í háskóla. Vissulega hefur námsbrautum ýmissa starfsstétta fjölgað innan háskóla; það er þó ekki algilt og því varasamt að líta á háskólanám sem einkenni fagstétta (Beckman, 1990; Torstendahl, 1994). Fræðimenn eru þó nokkuð einhuga um að fræðilegt nám sé byggt á vísindalegri þekkingu en slíkt nám einkennir fagstéttir (Barber, 1963; Kennedy, 1990; Parson, 1968; Torstendahl, 1994; Turner og Hodge, 1970). Tom og Valli (1990) halda því fram að fagþekking kennara byggi á vísindalegum rannsóknum á kennslu. Torstendahl (1990) notar hug- takið sértæk fræðileg þekking (e. abstract special knowledge) í stað fagþekkingar og er það hugtak notað hér. í rannsókn minni eru einungis kannaðir tveir þættir fag- mennsku, sérhæfð fræðileg þekking og fræðilegt nám (Burrage, Jarausch og Siegrist, 1990). Fræðileg nálgun er byggð á þremur meginstoðum. í fyrsta lagi er stuðst við hags- munahópanálgun (e. actor based framework) félagsfræðinganna Burrage, Jarausch og Siegrist (1990). í öðru lagi er timanálgun (e. temporal approach) Torstendahls (1990, bls. 56) notuð og í þriðja lagi er stuðst við kenningar í menntunarfræði frá sjöunda áratugnum. Þessir þættir eru settir fram í mynd 1. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.