Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 119

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 119
HRÖNN PÁLMADÓTTIR athygli sína milli einstaklings og hóps. Að láta barnið vita að eftir því er tekið en gefa því jafnframt til kynna að röðin komi að því síðar. Aðferðir sem kennari beitir í þessu sambandi hafi áhrif á sjálfsmynd barnsins. Tilfinningaleg fjarlægð Þar sem hlutleysi var ríkjandi í íhlutun fullorðinna lögðu viðmælendur áherslu á að börn fengju skýr skilaboð um hvað mætti og hvað mætti ekki. Það væri í höndum hinna fullorðnu að kenna börnum það. Börn þyrftu og vildu aga og það væri hlut- verk hins fullorðna að stjórna. Þegar íhlutun átti sér stað var starfsfólk hlutlaust í fasi. Afskipti voru lítil að fyrra bragði af hendi hinna fullorðnu. Börnunum var bannað eða boðið að taka þátt í viðfangsefnum án skýringa hvers vegna, hegðun þeirra var leiðrétt eða mætt með neikvæðni. Þessi viðhorf til barna og skýringar á þeim sem fram komu hjá starfsfólki eru í samræmi við Johannessen (1995) sem segir að tilhneiging sé að lýsa erfiðleikum sem eiginleikum hjá barninu sjálfu en ekki sem samskiptavandamáli. Þau mynstur sem ég hef greint frá í samskiptum starfsfólks eru í samræmi við niðurstöður (Bae, 1992; Ekholm og Hedin 1993) á starfsaðferðum og samskiptum fullorðinna og barna í leik- skólum. Tilfinningaleg fjarlægð: Neikvæð staðfesting í niðurstöðum rannsóknarinnar kom fram að drengirnir beittu aðferðum í leik og samskiptum við félagana sem tilheyra yngri börnum en þeir eru sjálfir. Það kom glögglega í ljós að það reyndist vandasamt að hlutast til um leik barnanna. Viðmæl- endur töldu einnig að það væri erfitt að meta hvenær börnin þörfnuðust aðstoðar og hversu mikið ætti að skipta sér af leik þeirra. íhlutun í leik var í flestum tilvikum utan þess þema eða innhalds sem leikurinn fjallaði um. Hinn fullorðni leitaði ekki eftir sameiginlegu viðhorfi og það myndaðist ekki gagnkvæmni milli barna og kennara. í leiknum komu fram dæmi þess að börnum gekk illa að leika sér saman og gerðu ítrekaðar tilraunir til að vekja á sér athygli. íhlutun leiðbeinenda var með þeim hætti að þeir bönnuðu börnunum að gera það sem þau voru að gera. Það var ekki leitast við að mynda gagnkvæmt samband við börnin né bent á hvað væri æskileg hegðun eða reynt að mynda tengsl milli barnanna í gegnum sameiginlegar athafnir í leiknum þrátt fyrir að óyrt boðskipti gæfu óskir þess efnis til kynna. í sama leik varð árekstur milli barna þar sem líta má á viðbrögð fullorðinna sem neikvæða leiðsögn. Hvorki til- finningar né athafnir barnanna voru nefndar og börnin höfðu ekki fengið nein skila- boð um æskilega hegðun. Tilfinningaleg fjarlægð: Frumkvæði hunsað í niðurstöðum kom í ljós að drengirnir sem um ræddi gerðu ítrekaðar tilraunir til þess að vekja athygli kennara á hversu illa þeim gekk að leika sér með félögum sín- um og að taka þátt í umræðu. Þeir litu til þeirra og notuðu hljóð til þess að vekja á sér athygli en náðu ekki eyrum kennaranna þar sem þeir voru önnum kafnir við að að- stoða og ræða við önnur börn. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.