Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 117

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 117
HRONN PALMADOTTIR 1991; Linder, 1994). Það kom fyrir að börn með samskiptaerfiðleika völdu sama við- fangsefni og áttu þar af leiðandi í miklum vandræðum með samskipti sín á milli. Það leiddi oft til þess að höfnun ríkti í leiknum og að börnin beittu neikvæðum aðferðum við að útiloka hvert annað. Þau viðbrögð sem barn fær við frumkvæði sínu eru talin verða smám saman hluti af því hegðunarmynstri sem barnið tileinkar sér (Aarts, 2000; Rye, 1993; Sorensen, 1999). Það var einkennandi fyrir boðskipti drengjanna sem athyglinni var beint að, að þeir áttu í vandræðum með að taka þátt í leik með öðrum börnum og virtust ekki hafa á valdi sínu þá fjölbreyttu færni sem talin er mikilvæg í leik barna (Garvey, 1977). Einnig kom fram í hópstarfi að börn gerðu ítrekaðar til- raunir til þess að gera lítið úr teiknikunnáttu hvers annars. íhlutun og viðhorf starfsfólks Það mat sem starfsfólk lagði til grundvallar um þörf fyrir íhlutun í samskipti barn- anna virtist ákvarða að mestu til hvaða úrræða var gripið. Margir viðmælenda minna lögðu áherslu á að börnin væru ólík og það ætti að bregðast við þeim út frá persónu- leika hvers og eins. Viðhorfið til eiginleika barnsins, t.d. hvort það var talið „dundari" eða „félagsvera," virtist geta ráðið nokkru um það hvort barnið var hvatt til félags- legra samskipta. Greinilegur mismunur kom fram í íhlutun eftir því hvort um var að ræða leik eða hópstarf. Umræddir drengir voru einnig studdir sérstaklega í hópstarf- inu. Bæði var hugað að því að ekki færu of mörg erfið börn í hvern hóp og drengirn- ir voru hvattir sérstaklega í verkefnavinnunni. Niðurstöður benda til að starfsfólk eigi auðveldara með að mæta börnunum á þeirra eigin forsendum í hópstarfinu en í leiknum. Hugsanlegar skýringar má m.a. rekja til ólíkra viðhorfa til leiks og hóp- starfs. Viðhorfin til leiks voru þau að leikurinn eigi sér stað á forsendum barnanna og íhlutun eigi að vera sem minnst. Það var ekki lögð áhersla á það sem fram fór innan leikferilsins og fremur reynt að hafa áhrif á leikina utan frá, s.s. með fjölda barna á ákveðnum svæðum og með því að sjá til þess að leikefnið sé áhugavert. Margir starfs- menn virtust ekki tengja það sem átti sér stað innan leiksins námi barna. Þeir litu svo á að eigið hlutverk í leik barnanna væri að fylgjast með. Viðhorf og íhlutun voru í samræmi við niðurstöður rannsóknar Jóhönnu Einarsdóttur (1999) á þátttöku starfs- fólks í leik barna. Það er flókin jafnvægislist að koma inn í leik á forsendum barn- anna. íhlutun á forsendum barnsins krefst þekkingar og færni. íhlutun virtist viður- kenndari þegar börn sem höfðu skilgreindan stuðning áttu í hlut en það er spurning hvort önnur lögmál gilda um samskiptaerfiðleika. Ef til vill eru hefðir í sambandi við skipulag og vaktir starfsfólks á deildunum það sterkar að ekki er litið til breytinga þar þrátt fyrir að samsetning barnahópsins kalli á þær. í huga flestra starfsmanna virtist hópstarfið tengjast meira námi í grunnskóla en leikur barnanna. Þrátt fyrir að gerður væri greinarmunur á aðferðum sem notaðar eru í leikskóla og grunnskóla virtist starfsfólk öruggara með hlutverk sitt í hópstarf- inu. Ennfremur vakti afrakstur þemavinnunnar mikla ánægju starfsfólks. Börnin fengu einlægt hrós fyrir afrakstur í hópstarfi og stuðning frá hinum fullorðnu við það sem þau bjuggu til. Þeim var síður hrósað þegar þau voru samvinnufús eða þeim tókst vel upp í samskiptum sínum. Börnin voru lítið hvött til að aðstoða hvert annað 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.