Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 166

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 166
MAT Á NOTKUN UPPLÝSINGA- OG SAMSKIPTATÆKNI ... því samkeppnisumhverfi sem þróast hefur á sviði háskólamenntunar. Styrkleiki felst einnig í þeirri uppbyggingu fjarnáms sem þróast hefur gegnum samstarf háskólans við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á fjarkennslustöðum hans. Með því hefur orðið til dýrmæt þekking hvað varðar skipulag og þjónustu við fjarnema og tekist hefur að skapa fjarnemum aðstæður til náms sem stuðlað hafa að virku námssamfé- lagi þeirra á meðal á fjarkennslustöðum. Ljóst er að hraður vöxtur háskólans hefur ekki að öllu leyti verið án fórna. Sérstak- lega benda stjórnendur á að erfitt hafi verið að halda úti eins öflugu rannsóknarstarfi og menn hefðu kosið. í ljósi þeirra upplýsinga sem fengust í rannsókninni má draga þá ályktun að það styrki háskólann sem stofnun á þróunarbraut að notkun upplýsinga- og samskipta- tækni er orðin almenn bæði hjá nemendum og kennurum. Niðurstöður gefa jafn- framt til kynna að tæknin sé að mestu notuð innan ramma hefðbundinna kennslu- hátta. Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í Háskólanum á Akureyri virðist því ekki enn komin á það stig að hún stuðli að nýrri nálgun í námi og kennslu með áherslu á nemendamiðað nám og leiðsagnarmiðaða kennsluhætti (sbr. Garrison og Anderson, 2000). Mikilvægt er þó að hafa þann fyrirvara á að hér er lagt mat á gögn sem að stórum hluta var safnað árið 2002. Leiða má líkur að því að síðan þá hafi notkun tækninnar bæði aukist og tekið breytingum og gagnlegt gæti verið að kanna með hvaða hætti notkunin hefur þróast á þeim tíma sem liðinn er síðan gögnum var safnað. LOKAORÐ Háskólinn á Akureyri hefur þrátt fyrir ungan aldur vaxið frá því að bjóða upp á nám á tveimur brautum yfir í það að geta boðið fram nám á fjölmörgum brautum frá sex deildum. Mesti vaxtarbroddurinn hefur falist í fjarnámsframboði skólans og því hef- ur upplýsinga- og samskiptatækni leikið mikilvægt hlutverk í þróun hans. Frá stofnun skólans hafa breytingar á viðtekinni fræðasýn, ekki hvað síst tengdar áhrif- um tækniþróunar á nám, leitt til þess stöðugt er farið fram á endurskoðun ýmissa gilda, skoðana og viðhorfa sem liggja til grundvallar ákvörðunum um háskólamennt- un. Þessu fylgir að sífellt verður áleitnari sú spurning hvaða nálgun í kennslu sé lík- legust til að stuðla að betra námi og einnig hvað eigi að felast í því. Þegar litið er yfir fræðasviðið virðast skilaboðin í meginatriðum samhljóma hvað þetta varðar. Flestir kalla eftir nemendamiðuðu námi sem á sér stað í félagslegu samhengi og stuðlar að virkni nemandans í eigin þekkingaruppbyggingu. Það er sú nálgun sem telst best til þess fallin að veita nemendum gott veganesti fyrir það starfsumhverfi sem bíður þeirra handan við háskólagráðuna. Upplýsinga- og samskiptatækni býður upp á marga möguleika á þeirri vegferð en hún er aðeins verkfæri enda leikur kennslufræð- in lykilhlutverk í nemendamiðuðu námi. Margt má finna í niðurstöðum rannsóknarinnar sem gefur góð fyrirheit um fram- tíðina. Fyrst er þar til að taka hversu jákvæð viðhorf virðast ríkjandi til þess að nýta upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu. Ljóst er af niðurstöðum að stjórn- 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.