Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 108

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 108
BOÐSKIPTI í LEIKSKÓLA Einars beinist og sýna hugvitssemi við lausn ágreinings. Þegar Einar vill ekki af- henda Óla stein sem kallaður var „gullsteinn" grípur Óli á það ráð að segja með eftir- væntingu í röddinni „ég ætla að missa hann aftur." Þá losnar tak Einars um steininn og Óli tekur hann. Óli réttir Einari annan stein með þessum orðum: „Þú getur notað hann sem gullstein." Einar er ekki ánægður á svipinn og hvíslar Óli þá einhverju að honum. Einar ljómar upp, kinkar ákaft kolli, hoppar og brosir. Samleikur og spenna Siggi hendir blaði og penna ofan í stóra kassann sem var í einu horninu. Drengirnir skotra allir augunum til kennaranna og hvorki Óli né Siggi fara ofan í. Einar vippar sér upp á kassabrúnina, snýr sér fram í stofuna til starfsmanna og kallar hvort hann megi, en þeir voru uppteknir við annað. Þá tók Siggi sig til og ýtti Einari ofan í kass- ann. Hann verður hræddur fyrst en gleðin og spenningurinn yfir því að vera niðri í stórum kassa varð yfirsterkari. Hlátur og æsingur einkennir leikinn sem á eftir fylgir. Siggi lokar kassanum og Einar opnar hann aftur. Mestu orðaskiptin eiga sér stað milli Einars og Sigga þegar Einar er ofan í kassanum og spenna er mest í leiknum. Gagnkvæmni í samskiptum Tilfinningalegt innihald boðskiptanna milli barnanna og milli barna og kennara ein- kennist af því að þau bregðast á jákvæðan máta hvert við öðru. Drengirnir sýna fé- lagsfærni og innlifun þegar þeir leiðbeina Einari í samskiptum sínum. Guðrún leikskólakennari horfir á leik barnanna í skamma stund áður en hún gengur til þeirra. Hún er hlýleg með opið áhugasamt andlit. Einar er í þann veginn að koma upp úr kassanum þegar hún kemur til barnanna. Einar beinir orðum sínum að henni og segir „nú get ég lagað pennann." „Já" segir hún og reynir ekki frekar að komast að fyrirætlan hans eða hvað hann var að gera í kassanum. Hún nefnir nafn hans og biður hann að passa sig. Katrín horfir á Guðrúnu og segir með blíðu í rómn- um „við erum að leika okkur." Guðrún endurtekur orð hennar með spurn og já- kvæðni í málrómi án þess að leita nánar eftir því hvað leikurinn gengur út á eða tjá samskipti milli barnanna í leiknum. Hún segir börnunum að hún vilji ekki að þau séu í kassanum, útskýrir hvers vegna og þau fara að tilmælum hennar. Einar dró sig í hlé og tók ekki þátt í samtalinu við kennarann. Guðrún gengur úr skugga um hvort Einar hafði skilið það sem fram fór áður en hún yfirgaf leiksvæðið. Einar svarar og gætir pirrings í rödd hans. 2. Búðarleikur Val hafði farið fram á deildinni að morgni og höfðu fjögur börn, Tumi sem sjónar- hornið beinist að, Anna, Ásta og Beta, öll fimm ára, valið að leika sér á heimilissvæði sem er í innsta herbergi deildarinnar. Leikurinn stóð yfir í 15 mínútur. Fyrir framan gluggann er dýnum staflað upp og eru þær notaðar í hvíldartíma barnanna. Á miðju gólfi er lágt borð og stóll. Ofan á borðinu er stór búðarkassi. Við vegginn andspænis glugganum er innrétting í hæð barnanna. Tréskápur er fyrir fatnað sem börnin gátu klætt sig í og eldhúsvaskur og eldavél í hæð barnanna. Enn- 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.