Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 99

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 99
HRÖNN PÁLMADÓTTIR Boðskipti í leikskóla: Athugun á boðskiptum barna með samskiptaerfiðleika og íhlutun starfsmanna Sagt er frá rannsókn þar sem annars vegar voru könnuð boðskipti barna sem áttu ísamskipta- erfiðleikum í leikskóla og hins vegar íhlutun og viðhorf starfsmanna.' Markmið rannsóknar- innar var ífyrsta lagi að athuga hvernig boðskipti barnanna birtust við ólíkar aðstæður íleik- skólanum og í öðru lagi að greina hvaða aðferðir starfsfólks studdu og ýttu undir boðskipti milli barnanna og hvaða aðferðir gerðu það ekki. Eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt til að fá sem heildstæðasta mynd af boðskiptum í barnahópnum og íhlutun kennara. Sjónum var einkum beint að fjórum fjögurra og fimm ára gömlum drengjum. Gagna var aðallega aflað með myndbands-upptökum sem teknar voru ífrjálsum leik og hópstarfi. Auk þess voru tekin viðtöl við starfsfólk deildanna. Beitt var athugunar- og greiningaraðferð „Marte meo" við gagnasöfnun, greiningu og túlkun. Aðferðin byggir á þvíað samskipti við eðlilegar aðstæður eru tekin upp á myndband og þau greind. Kannað er hvernig barn sýnir frumkvæði og hvern- ig þaðfylgir frumkvæði leikfélaga eftir. Einnig eru viðbrögð leikfélaga athuguð og hvort þeir leita eftir samskiptum við barnið. Jafnframt er skoðað hvernig kennari bregst við frumkvæði barnsins og hvaða aðferðum hann beitir í leiðsögn sinni við börnin. Helstu niðurstöður voru þær að drengirnir reyndu að ná sambandi við leikfélaga með ýmsu móti. Þeir beittu óyrtum skilaboðum, hljóðum og svipbrigðum fremur en orðum til að vekja athygli á sér. Þeir áttu íerf- iðleikum með að taka þátt í leik og virtust ekki hafa á valdi sínu þáfjölbreyttu færni sem leik- urinn krefst. Viðbrögð leikfélaganna við drengjunum voru mismunandi og voru bæði jákvæð og neikvæð. Fram kom munur á íhlutun og viðhorfum fullorðinna ífrjálsum leik og hópstarfi. íhlutun í leik barnanna einkenndist afhlutleysi ogfengu drengirnir sem athyglin beindist að sjaldan stuðning hinna fullorðnu í leiknum. Hms vegar voru drengirnir fremur studdir og hvattir við verkefnavinnu sem framfór íhópstarfi. Litið var svo á að leikurinn væri barnanna en hópstarfið tengt hefðbundnu skólastarfi. Ýmsar visbendingar eru um að litið séá samskipti sem einangraðan þátt en ekki hluta af því námi sem fer fram í frjálsum leik og hópstarfi á deildunum. 1 Rannsóknin var M.Ed. verkefni greinarhöfundar sem lauk námi árið 2001 frá Kennaraháskóla íslands. Leiðbeinandi var Guðrún Kristinsdóttir prófessor við KHÍ. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.