Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 95

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 95
VANDA SIGURGEIRSDÓTTIR OG SIF EINARSDÓTTIR og vanbúnaði þegar þeir þurfa að taka á því. Með þjálfun og fræðslu væri hægt að auka færni kennaranna á þessu sviði og minnka þannig líkur á að þeir finni fyrir þessum neikvæðu tilfinningum en ekki er ólíklegt að þær valdi því að einhverjir kennarar forðist að takast á við vandamálin. Rannsóknir hafa sýnt að oft leita nemendur seint eða ekki til kennara með einelt- ismál (Sudermann o.fl., 1996) en það er þó forsenda þess að kennararnir grípi inn í. Kennarar telja að næst á eftir skorti á þjálfun og fræðslu sé það upplýsingaskortur frá nemendum sem helst kemur í veg fyrir að þeir taki á einelti með farsælum hætti. Næstum allir kennararnir töldu að nemendur þyrðu ekki að segja frá einelti sem þeir verða fyrir. Mikilvægt er að bæta úr þessu og er ein leiðin til þess að þjálfa og fræða kennarana þannig að þeir viti hvernig hægt er að skapa umhverfi þar sem nemend- um finnst óhætt að segja frá einelti. Niðurstöður rannsóknarinnar benda allar í sömu átt: búa þarf kennaranema fag- lega og persónulega undir að glíma við einelti og nálgast þarf málið á heildstæðan hátt. Það þarf færni á mörgum sviðum til að geta tekist á við einelti. Greinilegt er að kennurum finnst mikið vanta á þessu sviði í kennaranámi og er ljóst að úr því þarf að bæta. Einnig kemur skýrt fram að kennarar geta ekki tekist einir á við þetta alvar- lega vandamál. Þeir þurfa stuðning frá skólastjórnendum, samkennurum, foreldrum og nemendum. Vert er að benda á að kennaranám er aðeins þriggja ára langt og starf kennarans er orðið mun viðameira en það var áður. Því vakna spurningar um hvort þriggja ára nám dugi kennaranemum til að öðlast alla þá þekkingu og færni sem krafist er af þeim í starfi og þar með talda þekkingu á einelti og viðbrögðum við því. Helsti gallinn á þessari rannsókn er að hlutfall kennara af landsbyggðinni og úr höfuðborginni var ekki það sama í úrtakinu og í þýðinu. Munur reyndist vera á nokkrum spurningum en við teljum að hann hafi í raun lítil áhrif á meginniðurstöð- urnar sem eru afgerandi. Túlka ber þó niðurstöðurnar með þennan fyrirvara í huga. En þrátt fyrir það gefur rannsóknin mikilvægar upplýsingar um hvar skóinn krepp- ir í fræðslu kennara á landinu öllu í þessum málaflokki. Rannsókn þessi hefur fyrst og fremst hagnýtt gildi og veitir mikilvægar upplýsingar sem hægt er að nota til að styðja betur við bakið á kennurum. Flestar eineltisrannsóknir snúa að börnum og reynslu þeirra af einelti. Fáar rannsóknir hafa aftur á móti verið gerðar á kennurum og þekkingu þeirra og mati á eineltismálum. Einelti er eitt alvarlegasta vandamálið sem við stöndum frammi fyrir í grunnskól- um landsins. Með öflugum forvörnum og þekkingu á einelti er hægt að búa til um- hverfi þar sem einelti er ekki liðið. Til þess að það sé hægt er þörf á vel menntuðum kennurum, sem hafa þekkingu til að skapa öruggt og jákvætt andrúmsloft þar sem unnið er að eflingu félagsþroska, félagsfærni og sjálfsmyndar nemenda - kennara sem hafa færni til að takast á við þau fjölmörgu vandamál sem koma upp í skóla- starfi, þar á meðal einelti. Ein möguleg leið er að lengja kennaranám, bæta kennslu á sviði eineltis, samskipta og agastjórnunar og búa þannig kennaranema enn betur undir það fjölbreytta og oft erfiða hlutverk sem bíður þeirra í skólum landsins. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.