Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 65

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Blaðsíða 65
JÓHANNA EINARSDÓTTIR liti til þess sem ég hafði séð og heyrt í þátttökuathugununum. Skólastjórarnir voru spurðir út í sömu þætti auk almennra þátta um skólann í heild. Þar sem ég dvaldi töluverðan tíma í skólunum umgekkst ég kennarana og samstarfsfólk þeirra mikið og tók þátt í spjalli og tók óformleg viðtöl. Söfnun hluta og skjala Auk viðtala og þátttökuathugana voru ýmsar ritaðar heimildir athugaðar, t.d. stundaskrár, dagskipulag, áætlanir kennaranna, upplýsingabæklingar og bréf til for- eldra, námskrár, skólanámskrár, fyrirmæli frá skólastjóra og ákvarðanir starfsmanna- funda. Greining gagna Gögnin voru greind að vissu marki samhliða gagnaöfluninni en einnig fór greining gagna fram að verulegu leyti eftir að gagnasöfnun lauk. Við greiningu gagnanna var byggt á aðferðum Bogdan og Biklen (1998), Hatch (2002) og Miles og Huberman (1994). Eftir námkvæman lestur viðtala og vettvangsnótna frá þátttökuathugununum voru búnir til kóðunarflokkar. Gögnin voru færð inn í tölvuforritið NVivo Nud*ist til greiningar. Forritið var notað til að kóða og skipuleggja gögnin. Fundin voru þemu sem gengu gegnum gögnin, ályktanir voru dregnar, söguþráður fundinn og skrifað- ur útdráttur. Þá voru niðurstöður bornar undir þátttakendur til að fá viðbrögð þeirra við túlkun og greiningu og niðurstöður síðan endurskrifaðar í samræmi við athuga- semdir þeirra. NIÐURSTÖÐUR Starfshættir Leikskólakennararnir Skipulag og umhverfi leikskólanna tveggja er á margan hátt sambærilegt. Deginum var skipt niður í frjálsan leik eða val inni eða úti, í hópastarf þar sem leikskólakenn- arinn vann með litlum hópum og í þriðja lagi í daglega rútínu þar sem öll börnin voru saman, t.d. í hvíld, matartíma og samverustund. I báðum leikskólum tók skipu- lagt hópastarf minnsta tímann. Megináherslur í báðum leikskólum voru á umönnun, óbeina kennslu, samskipti, samvinnu, leik og útivist. Umönnun og uppeldishlutverk leikskólans var leikskóla- kennurunum ofarlega í huga. Leikskólastjórinn í Brekkukoti sagði t.d.: „Við getum aldrei horft fram hjá þessum umönnunarþætti. Við erum með svo ung börn og þau þurfa svo mikið á þessari hlýju og umönnun og öryggi í umhverfinu að halda til þess að ná að styrkjast og þroskast." Ekki var mikið um beina kennslu í leikskólunum. í samverustund voru lesnar sögur, sungið, spjallað, æfðir tölustafir og bókstafir, vikudagar, mánuðir o.m.fl. og í hópastarfinu voru unnin sameiginleg verkefni sem oft tengdust skapandi starfi. í hópastarfi í Brekkukoti var einnig lögð áhersla á verkefni um náttúruna. Óbein kennsla var áberandi í báðum leikskólum. Hér má sjá dæmi úr Sumar- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.