Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 11
IÐUNN Uppreislin gegn siðmenningunni. 185- verið flekkaður af mökum við aðra kynstofna og blandinn Jrrælslund þeirra. Einkum á þetta við um kynstofna þá, er við Miðjarðarhaf byggja. Samkvæmt sumum róttækustu fylgjendum þessarar ný-þjóðernis- hreyfingar, eins og t. d. Hielscher, höfundi bókarinnar Dus Reich (Ríkið), kveður svo mikið að þessari gyðing- kristnu flekkun og spillingu Pýzkalands, eins og þa5 er nú, og svo vonlaus er hún orðin með öllu, að bezt væri að steypa landinu út í styrjöld eftir styrjöld, gera það að orrustuvelli allrar veraldar, svo að á „níu sinnum hundrað þúsund árum“ mætti hið hreina ger- manska „eðli", varðveitt í örfáum einstaklingum, ná fram til endanlegs sigurs og guðlegrar fullkomnunar. (Ég bið menn vel að gæta þess, að þetta er ekki skopstæling, heldur nákvæm þýðing og frásögn.) Al- vörugefnasti heimspekingur hreyfingarinnar, prófessor Friedrich sálugi Wolters, sem kendi við háskólana í Marburg, Frankfurt og Kiel, var persónulega útvalinn öndvegis-lærisveinn Stefan George. Hann ritaði tvær afar-áhrifaríkar bækur, Herrschaft und Dienst (Drottn- an og þjónusta) og Vier Reden iiber clas Vaterland (Fjórar ræður um fósturjörðina), og slapp að mestu við andlegar krampateygjur Hielschers. En hann var að því skapi hættulegri, sem hann brá upp ákveðnari markmiðum: „Vér erum og munum enn verða knúðir til þess að leggja í baráttu upp á líf og dauða, um drottnan eða afmáun, við þessa viltu Galla, sem Cæsar reit um og sigraði, þessa þjóð, sem hefir nagað í burtu kyneðli Römverja og Germana, hefir sóað því í byltingum sín- um og leitast nú við að velta sér yfir hina blómlegu nágrannaþjóð með öllum hefndarþorsta undirokaðs og ógöfugri kynstofns, með ölluin blóðþorsta Keltanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.