Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 32
206 Um ættjarðarást. IÐUNN gagn eða ánægju. Sömuleiðis getur hún náð til eigna. Bóndanum þykir vænt um jörðina sína, sem fæðir hann og klæðir, eins og honum, í barnæsku pótti vænt um móður sína, sem gaf honum að eta. Hann elskar „móður Noreg“ að svo miklu leyti, sem landið er honiirn móðir. Þessi tilfinning er eðlileg og í alla staði heilbrigð. Undirstaða hennar er heilnæmt, alhliöa starf og sæmileg afkoma. Það er því staðreynd, að bændafólkið ann ættjörð sinni — eða réttara sagt, það ann heimahögunum, jörðinni sinni og dýrunum, jafnvel nágrönnum sínum og sveit- inni. 1 borginni fara bændurnir hjá sér — eða þeir lenda á fylliríi, verða glæfralýð götunnar að bráð og koma heim með mórauða samvizku. Osló telst ekki með fóst- urjörðinni, ekki fyrir nokkurn mun; bændurnir líta á hana sem hálfdanska nýlendu, par sem ekki verði þver- fótaö fyrir bófum og alls kyns afætulýð. Borgarbúann kann að dreyma um „sveitasæluna", sem í vitund hans er tengd hugmyndinni um sumarleyfi og þægilegt iðjuleysi. En hann er bundinn steingötunni,. þar sem hann ólst upp, ef hann á annað borð er bund- inn nokkrum stað. í gamla daga þótti sjómönnum vænt um skútuna sína, ef þeir höfðu siglt með henni lengi, en sér í lagi ef þeir áttu hlut í henni. Það örvaði kærleikann að mun. Þetta er ofur eðlilegt. — En háseti nú á dögum, sem ræður sig á nýtt skip í annari hvorri höfn — honum tekst ekki að rækta með sér neina slíka heimakend. Hvernig ætti hann að geta það? Kyndari, svartur af kolaryki og gljáandi af svita — ef hann finnur til heimahugðar niðri i kolarúminu, þá gæti hann vissulega fest yndi í helvíti eigi síður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.