Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 84
258 Kirkjan og árásariiö hennar. IÐUNN' Það verður skiljanlegt af útskýringum Skúla Guðjóns- sonar, að þeir menn, sem finna hvöt hjá sér til slíkra skrifa, eru einna helzt af sérstökum stjórnmálafiokki; fyrirsvarsflokki hinna stéttvisu öreiga: kommúnistanna. Skoðun sína á kirkjunni hafa þeir meðtekið af pólitískri trúarsannfæringu og viðhalda henni síðan af hinu alt umfaðmandi „nauðsynlega“ sléttahatri. Á þessum vett- vangi urðu sinnaskifti Gunnars, þegar hann afneitaöi meistara sínum, sem honum þótti of deigur, og gekk yfir í flokk stríðsmannanna. Jafnvel Skúli viðurkennir það, aö kirkjan eigi til svo mikla víðsýni og umburðarlyndi í mörgum tilfellum (svo ófullkomin sem hún nú annars er), að hún hafi tilhneiging til að taka óvináttu þeirra, sem þannig fjandskapast við hana, meö bróðurlegri miskunnsemi. Enginn hefir hins vegar heyrt getið um það, að fulltrúar þessarar stjórnmálastefnu kærðu sig um að sýna kirkj- unni hina minstu vægð. Þeir vilja hispurslaust láta uppræta hana vegna þess, að þeir telja hana þránd í götu sinni. Þeir telja, að ef hún gangi ekki beint i ber- högg við þá sáluhjálplegu stéttabaráttu, þá geri hún menn þó a. m. k. deigari og óframfærnari til hennar. Með öðrum orðum: Kirkjan samræmist ekki að lieirra ímyndun, fremur en sjálft auðvaldsskipulagið, hinu eina nauðsynlega: Kommúnismanum. Pess vegna skal hið sama gilda um hana og gilt hefir í lögmálsbókum allra strangtrúarflokka um óvini þeirra: Brennandi heiftar- reiði öreiganna á að rífa hana til grunna og láta plóg hatursins fara yfir rústir hennar. V. Má ég, aumur prestur, einn af hinum dauðadæmdu, þcssum „glæpamönnum" þjóðfélagsins, sem auðvaldiö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.