Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 36
210
Um ættjarðarást.
IÐUNN
það er hér um bil helmingur norsku þjóðarinnar, — sá
helmingur hennar, sem ekkert hefir undir höndum
vinnufólkið.
Herinn okkar er nákvæmtega nógu öfiugur og nægi-
lega vel vopnum búinn til pess að ráða niðurlögum
hins vopnlausa vinnuiýðs.
Óvinurinn — pað eru peir, sem ekkert föðurland eiga„
í bókstaflegum skiiningi peir, sem eicjn ekki neitt ajj
fósturjördinni.
Og nú förum við að skilja pað, sem ef til vill kom
okkur dálítið spánskt fyrir áður: Öll pessi ættjarðarást
hún birtist satt að segja sjaldan í annari mynd en
hatursfullum ókvæðisorðum og ásökunum í garð eigna-
leysingjanna, fátæklinganna, sem búa við pröngan kost,.
en telja sig líka eiga heima í landinu og hafa nokkurn
rétt til lifsgæðanna.
Ef við látum blaðaskrumið eiga sig og lítum á lífiö
sjálft, — hvernig lýsir pá ættjarðarást stórborgaranna
sér í reyndinni?
Eitthvert stórfenglegasta og eftirtektarverðasta dæmi
um ættjarðarást, sem sögur fara af, gaf Vilhjálmur
keisari hérna um árið. Og af hverjum gátum við vænst
pess, ef ekki honum, landsföðurnum sjálfum.
Þegar hann hafði bjargað sér á flótta til Hoilands, og
pegar Pýzkaland var rúið og mergsogið, og pegar
sigurvegararnir voru teknir að innheimta skaðabóta-
kröfur sínar með pví að halda Ruhr-héruðunum í herkví,
pá fann Vilhjálmur pað út, að tíminn væri kominn
til að gefa sig fram ásamt hinum kröfuhöfunum.
Ásamt hinum sigurvegurunum!
Ekki nóg með pað, að Woodrow Wilson vildi hafa
bætur fyrir pann skaða, sem hann hafði beðið, — ekki
nóg með að Lloyd George ogCIemenceau og allir hinir