Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 51
iÐUNN Fólkið á Felli. 225 bóluna. Og þú manst, að þið voruð búin að lofa að iána okkur Gunnari hesta.“ „Og ég skil nú ekki, að það verði svo gaman að fara á þessa tombólu, að það borgaði sig nú ekki betur að koma heim heytuggunni. Og það held ég að maður hefði nú ekki skoðað huga sinn lengi um í mínu ung- dæmi. En það er nú orðið svona, þetta unga fólk; það vill ekkert nema danza og d]öflast,“ segir húsfreyja. „Ég held þú þurfir nú ekki að vera með neinar glósur, mamma. Það er nú ekki svo mikið, sem ég hef farið í sumar, og svo er nú óvíst, að það verði nokkuö danzað, svo það er óþarfi að vera að brýna mann á því. Eins og þú veizt, ætlar presturinn að messa, og ég hugsa að' þér finnist ekkert ljótt við það, þó við viljum hlusta á hann.“ „Mér þykir þú alt í einu orðin nokkuð trúrækin, dóttir góð! Ætli að það sé ekki eitthvað annað, sem dregur þig, en messan hjá prestinum?" „Jæja, þó svo væri. Það er ekki að sjá, að þú hafir mikinn áhuga fyrir því, að fólk komist á tombóluna. Eða hvar er nú allur áhuginn fyrir kvenfélaginu? Hvarf hann, þegar þú hröklaðist úr stjórninni? — Annars er mér svo sem alveg sama, þó ég fari ekki. Þið þurfið ekki að halda, að ég geti ekki vel verið heima, úr því þið tímið ekki að lofa manni að fara.“ „Hvaða dauðans óhemjugangur er þetta í þér, barn! Ég held nú, að þú fáir oftast að fara og gera það, sem þig langar til, og ætli það verði ekki eins í þetta sinn“? „Hnei — ég kæri mig bara ekkert um að fara,“ segir Stína og heldur snúðugt heim á leið. Hitt fólkið fer af stað líka. Gunnar og Jón hafa ekki lagt til þessara mála, en þeir hugsa hver sitt. Irtunn XVII 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.