Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 88
262 Kirkjan og árásarlið hennar. IÐUNN Raunar ættum við prestar að nota svipaða málafærslu við vini okkar, kommúnistana: Við erum ekkert heimskari eða ver innrættir en þið! Við skiljum eins vel hvað við erum að gera og þið! Og þar með búið. En pað er leiðinlegt að þurfa að leggja þá til jafns við ómerkilegan ofsatrúarflokk, og þess vegna má prófa að segja fyrst við þá nokkur orð af sanngirni og í bróðerni. Mér dettur alls ekki í hug að neita því, að orðið geti til ófyrirleitin og siðspilt klerkastétt, sem fremur kann að verða þjóðfélaginu til niðurdreps en viðreisnar. Vafalaust má benda á mörg dæmi um þetta fyrr og siðar. Ég hefi sjálfur gert það. Sjálfsagt eru til ýmsir klerkar enn í dag, sem þjóna „auðvaldinu“ eða ein- hverju öðru valdi en þeir eiga að þjóna. Meðan menn- irnir eru ófullkomnir, er hætt við að víða sjáist fingra- för hræsni eða siðspillingar á þeim stofnunum, sem þeir hafa með höndum. En hvað sannar það, að stofn- unin sé ill og að engu hafandi, þó að benda megi á aðfinnanlega eða lélega starfsmenn? Kirkjan sem stofn- un verður ekki ásökuð fyrir það, þó einstakir þjónar hennar misskilji sitt hlutverk. Þeir, sem auðvaldinu þjóna eða einhverju öðru valdi, í stað þess að þjóna hugsjónum Jesú Krists: guðsríkisboðskap hans, kenn- ingunni um hinn lifandi guð, föður allra, og bróðerni mannanna, geta aldrei skoðast nein vitni um það, hvað kirkjan er eða á að vera. Kirkjcin verdur að dœmast eftir frumsannindum sínum, eftir peim hugsjónum, sem tiggja til grundvallar fgrir henni. Og eins og ég hefi með skýrum dráttum bent á í upphafi þessarar ritgerð- ar, eru það meðal annars þær siðgæðishugsjónir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.