Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 43
iðunn Um ættjarðarást. 217 ' Valið var alt annað en auðvelt. Að lokum var þó á- kveðið að snúa sér að heimilisiðnaðinum. Með því móti var einnig hægt að ná til kvennanna, og svo myndi. alt ganga eins og, í sögu. Félagsstarfsemin var nú skipulögð með undirdeild- um í öllum héruðum landsins, og peningarnir tóku að> streyma inn. Það voru ráðnir ferðaritarar með 250 króna mánaðarkaupi til þess að ófrægja trúnaðarmenn alþýðu- samtakanna — „þessar hálaunuðu afætur á verkalýðn- um“. Og útsölubúðir fyrir heimilisiðnað voru opnaðar víðs vegar, ekki hvað sízt á þeim stöðum, þar sem slíkar búðir voru fyrir, — jafnvel í sarna húsi. En þetta varð ekki gert með engu. Forstöðumenn. fyrirtækja ógnuðu undirmönnum sínum til þess að' ganga í félagsskapinn oggreiða gjöld. Útsendarar hreyf- ingarinnar tróðu sér inn í unginennafélög um land alt og hóuðu saman meðlimum með hinum ósæmilegustu. brellum. En það hrökk hvergi nærri til. Þá uppgötvuðu þeir ríkissjóðinn. Samkvæmt stefnu- skránni voru það fyrst og fremst ríkisútgjöldin, sem, áttu að lækka. Það var alveg bráðnauðsynlegt að spara fé ríkisins. I samræmi við þessa stefnuskrá var því sótt um ríkisstyrk! Og þeir fengu hann! Þeir fengu 100 000 krónur, og þar með var heimilis- iðnaðurinn í gangi. Á einu ári voru smíðuð 200 herða- tré og seld í aðaldeildinni í Osló. Ódýrt verður það ekki með þessum hætti, — en< það er þó eitthvað hafst að. 200 herðatré fyrir 100 000- krónur, það er 500 krónur herðatréð. — Því skal ekki. neitað, að þetta er nú eiginlega alt of dýrt. En öll byrjun er líka örðug. Annars þori ég ekki að fullyrða, að þessi herða- tré hafi orðið út af svona dýr. Það er ekki óhugs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.