Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 95
3ÐUNN Kirkjan og árásarlið hennar. 269 lögmáli hins eilífa lífs. Þannig verður lífið fegurra og betra. Pá þarf ekki að taka guðsríki með valdi, eins og mcnn hafa verið að gera tilraunir til alt frá dögum Jóhannesar skírara. Það þróast á hinu gagnkvæma trausti, friði og kærleika, trú og dygðum, sem nú en reynt að tortryggja og svívirða kirkjuna fyrir. Þegar ég ber saman trúarbrögð kristindómsins, eins og ég skil þau, og trúarbrögð kommúnismans, þá virðist mér það vera augljóst, að frá upphafi ber livor tveggja stefnan fyrir brjósti mannlega velferð og er að leita iausnar á margvíslegu böli lífsins. Fyrir frumkvöðlum beggja þessara hreyfinga hefir áreiðanlega ráðið hin sama tilfinning: kærleiki til mannanna og brennandi löngun til að ráða bót á meinum þeirra, þó að þeir hafi gert sér misjafnlega Irúarlega grein fyrir eðli tilverunnar og þar af leiðandi bent á ólíkar aðferðir. Kommúnisminn hefir alt af lagt fyrst og fremst á- herzlu á hina efnahagslegu ytri velferð og vill leitast við að bæta bana með nýju stjórnskipulagi. Þetta er eðlileg afleiðing af Jtví, aö hann er vantrúaður á það, að neins annars sé að leita en skammvinnra jarðneskra gæða. Kristindómurinn hefir aftur fyrst og fremst leitað eilífra gæða og trúir á þau. En undir það hugtak koma auðvitað einnig hin tímanlegu gæði. Mér mun verða bent á það, að hinn sögulegi kristindómur hafi oft og tíð-* um skilið hér greinilega í milli og iðulega talið hin timanlegu gæði fánýt, ef ekki syndsamleg. En ég er reiðubúinn að sýna fram á það, hvenær sem er, að þetta er misskilningur á boðskap Jesú. Enda er ekkert röhsamlegt samræmi í þvi. Kristindómurinn kann að ípeta öll gæði. En gæði eilífðarinnar eru honum þeim mun dýrmætari, sem eilífðin er meiri en augnablikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.