Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 30
204 Um ættjarðarást. IÐUNf'S kona, er selur ást sína, er kölluð daðurdrós, skækja, mella — kært barn, mörg nöfn —. Erindreka slíkra kvenna köllum við melludólga. Hér í Noregi höfum við erindreka í ættjarðarást. Og þeir menn, sem af mestri vandlætingu tala um „launaða útsendara frá Moskva“, eru sjálfir launaðir útsendarar ættjarðarástarinnar (Félag föðurlandsvina). Þeir elska ættjörðina fyrir 250 krónur á mánuði. Styrkur tilfinninganna og skýrleiki hugsunarinnar fer ekki alt af saman. Skori ég á heittrúaðan kristinn mann að útskýra fyrir mér eðli þríeiningarinnar, geri ég ekki ráð fyrir að ég verði fróðari af svari hans. Og leggi ég þá spurningu fyrir rauðglóandi ættjarðarsinna, hvers vegna hann sé svo æstur, þá mun honum aukast móður um allan helming, en ekki vitsmunir að sama skapi. Það verður því líklega bezt að spyrja sjálfan sig.. 1 fyrsta lagi: Hvað er fósturjörðin? Er það Holmenkollen og miðnætursólin? Eða er það Finse og krónprinzinn? Þessu næst leikur okkur hugur á að vita, hvernig fara eigi að því að setja ættjarðarástinni hæfilegar skorður, — því það er þó fráleitt meiningin, að hún fái aö þenja sig út yfir allan hnöttinn. Þá væri hún ekki lengur nein ættjarðarást! Þvert á móti; slíkt mundi leiða beint til alþjóðlegs bróðernis, en það er, eins og við vitum, hin háskalegasta villa — sjálf „blóðpestin frá Moskva“! Ættjarðarástin verður vitanlega að halda sig innan landamæranna. Hún fylgir Kilinum norður eftir. Og svo tekur við Tana-elfur, sem liggur að Finnlandi. En svo kemur Jakobs-elfur, og þar komumst við í bann- setta klípu. Því alt í einu tekur landamæralínan á sig. hlykk og sker út úr vesturbakkanum geira, sem heitir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.