Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 26
200 Uppreistin gegn siðmenningunni. IÐUNNJ vonV Það má segja, að þessi von hafi orðið til, þegar hinn óþekti höfundur þriðju Mósebókar ritaði þessi orð: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ Og þessi varð grundvöllur spámannanna, alt frá Amosi frá Tekoa til Jesú frá Nazaret. Og allir vitringar Tal- muds og allir kennifeður kaþólskrar kirkju og allir leiötogar mótmælenda og allir lýðræðismenn, frjáls- lyndir menn og mannvinir, — í stuttu máli allir þeir, sem vor vestræna siðmenning hafði kent að skynja minstu bliku af góðleik og fögru lífi, eygja nokkra von um betri hagi til handa hinu hrjáða mannkyni, — allir — allir, hvað sem þá annars greindi á, þá gátu þeir tekist í hendur, í auðmjúkri játningu þessa grund- vallarboðorðs, að kærleikurinn, miskunnsemin og sátt- fýsin er æðsta skylda mannsins við bróður sinn. Það er þetta grundvallarboðorð, sem Nazistarnir hata og hafa að engu. Fyrir því munu þeir og brjóta vopn sín á breiðfylkingu siðferðilegs viðnáms, þar sem allir góðir drengir sameinast af heilum hug, óháðir þjóð- erni, kynstofni og trúarbrögðum. Sifjurour Einarsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.