Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 39
IÐUNN Um ættjarðarást. 213 stöðu.) Og nú var það alt í einu orðin pjóðardáð að syngja: Já, vér seljum ættarlandið. En þjóðardáð gat Jiað vitanlega ekki orðið fyr en alt var um seinan. Landið var selt. Af Jjessu atviki hefi ég lært J)að, að maður á að haida kjafti, á meðan enn er tími til að afstýra glapræð- inu. Síðan — þegar alt er um seinan — fer vel og spá- mannlega á pví að rísa upp og vara við háskanum: Þarna getið J)ið séð! Sagði ég ykkur ekki! Hér er ekki um pað eitt að ræða, að féð sé flutt úr landi. önnur aðferð er frekar kosin — sú, að steypa saman norsku og erlendu fjármagni til pess að komast hjá sköttum og opinberri hnýsni. Við pekkjum dæmi þess, að stofnað er hlutafélag, sem er skrásett með 25 000 króna höfuðstól, en hið raunverulega fjármagn (erlent) skiftir miljónum. Það mætti kannske líta á petta sem tiltölulega mein- laust prakkarastrik, en á máiinu er önnur hlið, sem vert er að gefa gaum. Um leið og norskir fésýslumenn draga inn í landið erlent auðmagn og rugla saman við pað reit- um sínum, eru þeir komnir undir vernd erlends veldis. Skyldi pað svo koma á daginn, að norsku ríkis- stjórninni litist pað æskilegt, eða nauður ræki hana tii, að taka upp stefnu jafnaðarmanna1 í skattamálum og félagslegri Iöggjöf, — ef hún tæki upp á pví einn góðan veðurdag að fara að skipuleggja frainleiðslu, dreifingu, vöruverð, vinnulaun eða hvað pað nú kynni að vera, sem tímarnir heimtuðu, — ])á gætum við óðar en varir komist i pá aðstöðu, að erlent stórveldi pættist purfa að „vernda hagsmuni sína“ í Noregi. Hvílíkt happ væri það ekki þeim norskum auðjöfrum, er pannig hefðu tvinnað eigin hagsmuni erlendum auðvaldshags-' munum. Hvort pað væri J)jóðinni happ, er annað mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.