Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 69
ÍÐUNN
Koss milJi hafna.
243
„Já.“ — Þögn. „Þarna eigið þér myndavél,"
bendir upp á snaga.
„Já, hún hefir nú húngt parna síðan ég fór úr höfn.
Ég brúki hana sjaldan til að taka myndir á sjó.
Eða:
„Við, tveir félagar, kúmum í bíl að sunnan um dag-
inn. Pá vórit vegirnir svo slæmir, að við urðum að
(jcicmga lcictnga, lacinga spölu. Sums staðar vóru nú
menn með skóflur og hjökkur að bæta pá og bera ofan
idú.“
Eða:
„Ég kom á tvö böll á Siglufirði um daginn. Á ivhor-
ugu ballinu gat maður pverfótað fyrir prengslum. Þeir
hafa nú wlworki almennilegt húsrúm né músík, og svo
hafa peir pann ósið, að peir, sem danza ekki, standa
alveg o’ní manni.“
Eða:
„Það eru kurteisir og gidugir minn, pessir stýriminn.
Þeir krjúppu nærri fyrir manni, pegar peir eru að silja
fcirmedana."
„Já, er pað ekki?“ Léttur hlátur.
Hvert orðfærið er notað, fer eftir pví, hvort maður-
inn er Norðlendingur, Vestfirðingur, Sunnlendingur cða
Austfirðingur.
Næsti koss er meira hnitmiðaður. Munnarnir falla
langt til hornrétt hvor á annan, ef hann eða hún er
nefstór. Svo minka hornin milli munnanna. Topphornin
fara alt að pví ofan í fimtán gráöur.
Hún gerir varirnar pvalar með tungunni; pá finst 'non-
um betra að sjúga hunang peirra.
Þau standa upp. Þeim finst preytandi að skakkskjóta
sér með pví að sitja hlið við hlið. En legubekkurinn?
Hann er ef til vill svo stuttur, að pau geta ekki hallaö