Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 92
266 Kirkjan og árásarlið hennar. IÐUNN Símonar frá Pereu, Athronga og hvað þeir nú hétu allir saman, drukknaði í heift og blóðsúthellingum. Og um sjálfan herprestinn: Jóhannes skírara, kemst Jesús þann- ig að orði, svo miklar mætur sem hann annars hafði á honum, að hinn minsti í himnaríki væri pó honummeiri! Hvers vegna? Vegna þess, að Jesús sá og skildi, að þaö var gersamlegur misskilningur að ætla að taka guðsríkið með valdi utan að frá. Það varð að jiróast og vaxa eins og sáðkornið í moldinni út frá gróðrar- mögnum kærleikans í mannssálunum. Það varð aö vaxa fram af trúarsannfæringunni um jiað, að mennirnir væru allir bræður, börn hins sama föður. Jóhannes og messíasarnir, sem störfuðu í sambandi við hann, mis- skildu sjálf grundvallarrök jafnaðarhugsjónarinnar og fluttu jiess vegna boðskap reiðinnar og hatursins. Þess vegna endaði guðsríkisstofnun jieirra með skelfingu. Þess vegna voru hinir smæstu í himnaríki meiri en jieir. Kommúnistar eru arftakar Jóhannesar skírara og jieirrar messíasarstefnu, sem hann fylgdi. Þeir vilja taka guðsríki með valdi. Þeir trúa á leið hatursins til friðar. Þeir hafa aldrei skilið grundvallarrök bræðra- lagshugsjónarinnar. Þeir trúa ekki einu sinni, að neinn guð sé tii. Þeir trúa ekki á önnur verðmæti en jarð- nesk. Þeir trúa ekki á annaö líf en jarðneskt. Sá æðsti friður, sem þeir biðja um, er matarfriður. Og jieir trúa jiví ekki, að hann verði unninn öðru vísi en meö hatursfullri stéttabaráttu. Þeim er illa við boðun kær- leikans og hinna eilífu hugsjóna af jivi, að alt jietta gerir menn „deiga“ í jieirri baráttu. Hér skilja geysilega mikil trúaratriði kommúnismann og kristindóminn — grundvallar-mismunur í lífsskoðun. En jieim mun undarlegra er jiað, að hinn sýnilegi jarðneski árangur hvers siðar, sem er aðalatriðið fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.