Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 98
IÐUNN Bækur. Síðustn mánuðina hafa Iðunni borist ýmsar bækur, sem Jiví miður er ekki hægt að gera nein veruleg slcil að pessu sinni vegna rúmleysis. Þó skulu pær að eins nefndar, til }>ess að vekja athygli lesenda á peim. — Tvö góðskáld okkar hafa gefið út ljóðabækur, þeir Dauíð Stefánsson frá Fagrmkógi (1 bygðum) og Jakob Thorarensen (Heiðvindar). Hvor um sig hafa þeir sinn söfnuð, er tekur fegins hendi við hverri nýrri bók, sem frá þeim kemur, og báðir eru svo fastmótaðir, þótt með ólíkum hætti sé, að engin ástæða virðist til að ætla, að dáendur þeirra þurfi að eiga það á hættu að kaupa köttinn í sekknum. — Nýr ljóðasmiður, Bjami M. Gíslason, hefir einnig koinið fram á sjónarsviðið (Ég ýti úr vör). . Axel Thorsteinson hefir gefið út tvö smásagnasöfn (1 leikslok, 2. útg., og Heim, er haustar). — Af öðrum bókum er fyrst að nefna hina glæsilegu útgáfu tslenzkra fornrita, sem nú er hafin með Egils sögu Slcalla- ■Grlmssonar. Sigurður Nordal próf. sér um útgáfuna og ritar langan og merkilegan inngang, sem margan mun fýsa að lesa. — Þá hefir komið út doktors-ritgerð Einars Ól. Sueinssonar (Um Njálu, I. bindi), stórt rit og skrifað af miklum lærdómi. Menningarsjóður gefur bókina út. — Enn hefir Sovétvinafélag Islands gefið út bók eftir Halldór Kiljan Laxness (t Austurvegi), eins konar ferðasaga frá Rússlandi, fróðleg bók og skemtilega skrifuð. — Loks hefir Pórbergur Pórðarson komið íslenzkum lesendum á óvart með því að senda út, á kostnað Menningarsjóðs, stóra bók uin Alþjóðamál og málleysur. Ræðir hann þar um nauðsyn alþjóðlegs hjálparmáls og mælir fast með Esperanto til slíkra nota. Er í bókinni geysi-mikill fróðleikur um þessi efni og málfærsla höf. hin snjallasta. Það er nýlunda að fá Þórberg á bókamarkaðinn, því síðan Bréf til Láru kom út eru liðin átta eða níu ár. Munu margir hafa harmað það, ■er slíkur afburða ritsnillingur gróf þannig pund sitt í jörðu. En nú er Þórbergur kominn af stað, og ekki örvænt um, að hann haldi áfram. Er Iðunni kunnugt um, að hann er nú' að undirbúa útgáfu á bréfum sínum, prentuðum og óprentuð- ■um, og er hún þá illa svikin, ef þeirri bók verður ekki tekið með fögnuði um land alt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.