Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 74
248 Kirkjan og árásarlið hennar. IÐUNrsT liafa upp víngarðinn, rænt fjármunum fátæklinganna, fótuni troða lýðinn og sundur merja andlit hinna snauðu; yfir þeim, sem selja saklausan mann fyrir silfur og fátæklinginn fyrir eina ilskó; þeim, sem tala lygar og hlusta á Jygar og deyða þá, sem eiga að lifa; þeini sem hið innra eru fullir af hræsni og lögmálsbrotum, en uppskafnir eins og kalkaðar grafir hið ytra. — Og þeir áminna lýðinn látlaust um það, að taka, í stað þessara vondu verka, að ástunda réttvísi, sannleika og góð\ild og fullvissa menn um, að guðsríki sé í nánd, ef þeir að eins iðrist og trúi. Nú framgengur alveg á sania hátt hinn þrettándi spá- maður: Pórbergur Þórðarson, fullur heilagrar vandlæt- ingar og hrópar vei! yfir óheiðarlegri blaðamennsku (Morgunblaðið var heldur ekki farið að koma út í tíð. postulanna), yfir rangsleitni hvers konar, heimsku og skipulagsleysi hinna úrkynjuðu auðvaldsríkja, yfir spill- ingardíki því, sem flestir islenzkir blaðaskriffinnar eru sokknir í, yfir blygðunarleysi manna, að gera engan mis- mun á réttu og röngu, sönnu og lognu; yfir rökfölsun- um, ómerkilegum sálarþroska, ötilhlýðilegri metnaöar- girnd, blekkingum, óheilindum og uppskafningshætti lærðra og leikra; yfir ósannsögli, óhreinskilni og óein- lægni; yfir ótta, fákænsku, hugsanasljóleik, trúgirni, hugsjónaörbirgð, monti, smásálarlegri lyganáttúru, ófyr- irleitnu okri, lævísu prangi, hégómlegu skrautprjáli, dóm- greindarlausu hatri, valdagræðgi, skemtanaæði, drykkju- svalli, trúhræsni og fleiri löstum, sem hér yrði of langt upp að telja [hvar af flestir Jiektust einnig og voru á- taldir í tíö eldri spámannanna, sbr. Jesaja, 5, 14 nn.;. Esekiel 13, Jeremia 7 og ótal fleiri spámenn). Og Pórbergur er likur hinum sanntrúuðu fyrirrennur- um sínum í því, að honum blöskrar að sjá menn sóa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.