Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 31
QOUNN Um ættjarðarást. 205 Boris Gleb, en þar búa skinnklæddir Lappar, sem játa rússnesk-katólska trú. Hér verðum við alvarlega að gæta að okkur. Við elskum náttúrlega pær 30 þúsundir Lappa, sem búa á heiðum Finnmerkur. En Skinn- Lappana katólsku? — Nei; ég held nú síður! Hvort við eigum að elska Austur-Grænland, er líka fullkomið vafa-atriði. Við verðum að bíða og sjá, hvernig dómurinn fellur í Haag. Árið 1905 áttum við í deilu við Svía um Grísaboðana, hvort þeir væru norskir eða sænskir. Við vorum á því, að þeir væru norskir, — þaö voru allir Norðmenn. Og hver einasti Svíi var öldungis sannfærður um, að þeir væru sænskir. ! þá daga nutu Grísaboðarnir þeirra hlunninda að vera elskaðir af tveim þjóðum. En svo maður tali í alvöru: Eigum við að elska Lappa, en ekki t. d. Svía? Er þab þannig að skilja — eða er það blátt áfram ofar öllum mannlegum skilningi? Forsætisráðherrann verður að sjálfsögðu að loka augunum fyrir þjóðfræðilegum takmarkalínum. Hann verður að sjá borgið hinni ríkisréttarlegu einingu. En annars er það reynsla okkar dauðlegra manna, að við megum ekki teygja of mikið úr kærleikanum, — þá er hætt við, að hann útvatnist. Hann getur t. d. með engu móti, sér að skaðlausu, náð til Austur- og Vestur- lands í senn. Að öðru leyti þörfnumst við engra leiðbeininga um skynsamlega takmörkun tilfinninga okkar. Hana finnum við sjálf. Við elskum ekki stað, sem við höfum aldrei séð, og ekki heldur fólk, sem við höfum aldrei kynst. Við elskum okkur sjálf. Sú ást er einlæg og djúp. Og hún varir lífið á enda. Hjá mörgum nær þessi tilfinning einnig til nánasta skylduliðs þeirra — einkum á meðan þeir hafa af því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.