Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 96
270 Kirkjan og árásarlið hennar. IÐUNN Kristindómurinn hefir gefið mönnum trúarlega og vits- munalega ástæðu fyrir þvi, hvers vegna peir skulu elska hvern annan. Hann hefir bent á pá leið, sem sé nauð- synleg til þess að jöfnuður haldist, og það er að rækta í sálunum þær dygðir og þá eiginleika, sem hljóta að þurfa að vera máttarviðir hvers réttláts skipulags. Þetta hyggur kristindómurinn að sé nauðsynlegt til þess, að guðsríki megi koma og viðhaldast. En þetta er hið sama viðfangsefni og viðfangsefni sjálfrar þróunarinnar. Siðþroski mannanna fer ekki í stökkum á áratugum, heldur mjakast hann áfram ofur-hægt á áraþúsundum, jafnvel milljónum ára. Lífið gefur sér nógan tíma. Ástæðan fyrir litlu gengi kirkjunnar hinar siðustu aldir og minstu gengi, þegar hugsjónir hennar hafa verið boðaðar hreinastar og mest í anda Jesú Krists, stafar einkum og aðallega af því, að hann, eins og margir aðrir miklir spámenn mannkynsins, stóð geysi- lega mikið ofar venjulegum andlegum þroska manna. Marx stóð almenningi nær að því leyti, að hann var efnishyggjumaður eins og þorri manna og einblindi að eins á jarðnesk gæði. Þó gengur kommúnistum það svo dauðans illa, að fá menn til að líta á drauma hans um réttláta skiftingu auðsins og allsnægtir öreiganna á jörð vorri. Af þessu ættu þeir að geta skilið, við hverja öröug- leika kirkjan á að stríða. Hennar guðsríki er ekki að eins guðsríki á jörðu, heldur guðsríki, sem stendur um alla eilífð. Það er ríki, sem ekki er að eins grundvallað á vissu skipulagi jarðneskra gæða, heldur fyrst og fremst fullnægju andlegra hluta, sálarþroska manns- ins. Guðsríki Jesú Krists fyrirlítur enga jarðneska hluti, ef menn nota þá réttilega og engum til meins eða ó- hamingju, en eins miklu hærri sem himininn er en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.