Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 45
OÐUNN Um ættjarðarást. 219 á Iistanum yfir f>enna ráðgerða heimilisiðnað, og verð ég að álíta, að þær liefði átt að taka með, lil þess að við hefðum alt, sem við getum óskað okkur, á einu fati. Ég á við námarekstur, skipasmíðar og vega- gerð. Þá liði fjárlaganna, sem að pessu lúta, yrði pá vitanlega fyrst að yfirfæra á Félag föðurlandsvina. — Nú hefir Félag föðurlandsvina sennilega lifað sitt fegursta. En pví er svo háttað með sumar forynjur, að l)egar höggvið er af þeim höfuðið, vaxa út tvö í stað- inn. Svo virðist það og vera með þetta félag. Það æxlast ótrúlega. Eins og nú standa sakir, höfum við svo .mörg félög tii varnar fósturjörðinni, að við hefðum kann- ske ástæðu til að vera við pví búin, að pau einn góðan veðurdag geri alvöru úr pví að fara að verja okkur, — ráðast á okkur í varnarskyni. Ég veit ekki, hvað segja skal. Að minsta kosti gerist nú sitt af hverju suður í Evrópu um pessar mundir. IV. Ættjarðarástin er eins konar flækjuvöxtur tilfinn- inga, sem festir auðveldlega rætur í mannssálinni og getur leitt til ástríðumagnaðra æðiskasta, ef pessar kendir fá óhindrað svigrúm til múgsefjunar. Hvernig petta verður, er kapítuli út af fyrir sig og merkilegt sálrænt viðfangsefni. Þar, sem ættjarðarástin á sér eðlileg rök og upp- sprettur hennar eru ógruggaðar, er hún mjög skiljan- legt fyrirbrigði og allrar samúðar verð. Aftur á móti verður hún væmin á lýðháskólunum, par sem henni er hyglað eins og pelabarni. Viðbjóðsleg er hún, pegar hún er höfð að yfirvarpi til pess að dylja kaldrifjað liagsmunabrall. Og hún er blátt áfram glæpsamleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.