Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 35
HÐUNN Um ættjarðarást. 209 ættjarðarástin og dilkar hennar: almenn varnarskylda og fastur her, virkasta vopnið í höndum yfirráðastéttar- innar. Það er sem sé engan veginn nóg, að við elskum landið. Við verðum líka að verja pað. Og þá sennilega fyrir einhverjum óvini. Fyrir hverjum? Svíþjóð? Dan- mörku? — Nú, ekki það? En kæmi ný heimsstyrjöld, mætti vel hugsa sér, að •afstaðan yrði þann veg o. s. fiv. Belgía, sem telur átta miljónir íbúa, hafði her. Þjóð- verjar möluðu hann og tróðu niður i duftið á nokkrum dögum. Við erum þjóð, sem telur ekki einu sinni þrjár miljónir. Smáþjóð, sem er í vegi fyrir stórveldi, verður troðin undir. Kaupskipafloti okkar var í vegi fyrir ófriðarþjóð- unum um árið. Bretar heimtuðu hann til flutninga fyrir sig og bandamenn sina, og Þjóðverjar söktu honum, þegar þeir komust höndum undir. Til þess að geta verndað hann hefðum við orðið að eiga úthafsflota með að minsta kosti fimmtíu orustuskipum. En okkur tókst þó að varðveita hlutleysi okkar á stríðsárunum? Nei, það tókst okkur ekki, ef satt skal segja. Við gengum Bretlandi á hönd. Og vel var það! Nú á dögum, þegar blöðin eru almáttug, getur vitan- lega átt sér stað forhert neitun augljósra staðreynda, jafnvel árum saman. En skjólan er farin að leka, og smátt og smátt seitlar sannleikurinn út til þjóðarinnar. Herinn okkar er ekki fyrst og fremst ætlaður til varnar gegn óvinum út í frá, heldur engu síður gegn óvininum heima fyrir. Þarna sprakk blaðran: Óvininum heima fyrir! Og hver er svo þessi óvinur heima fyrir? — ,Iú, llðttnn XVII. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.