Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 85
IÐUNN Kirkjan og arásarlið hennar. 259 leigir til að ginna lítilmagnana og svíkja pá í hendur ræningjanna, segja að lokum örfá orð málefni okkar klerkanna til varnar? Pað er að vísu ekki skemtilegt að purfa að deila um paö í opinberum ritum, hvort maður sé glæpamaður í pjóðfélaginu, vísvitandi falsari og svikari, og prestarnir hafa til pessa borið óhróðurinn með pögn og polin- mæði. En mér skilst, að polinmæðin geti orðið of mikil; hún geti orðið skoðuð sem pegjandi sampykki. Mér skilst, aö auðveldlega megi misskilja hana pannig, að vér höfum ekkert að segja. Pess vegna er sjálfsagt að bera fram gögn í réttinn, pótt ekki væri nema til að skýra málið frá fleiri hliðum. Það hlýtur að vera leiðin- legt fyrir almenning að hlusta á málafærsluna að eins frá einni hlið. Og ef kirkjan vill vinna eitthvert gagn, pá má hún heldur ekki vera alveg skeytingarlaus uni sóma sinn og steinpegja við hverri svívirðing, sem óvin- um hennar póknast að skella á hana. Af pví að mig hefir alt af langað til að líta á suma pessa menn, sem ógætilega rita og tala í garö kirkjunn- ar, sem polanlega gefna að sálargáfum, hefi ég í lengstu lög verið að skirrast við að hugsa, að hér fylgdi full alvara máli, — hefi meir litið á ónot í garð kirkjunnar sem alvörulitlar glettur, lítt hugsaðar og bygðar á ónógri pekkingu og athugun á grundvallar- hugsjónum hennar. Sjálfsagt er pekkingin heldur ekki fyrirferðarmikil og hennar ekki aflaö af peim fasta á- setningi aö leita að eins sannleikans og einskis nema sannleikans. Ástæðan er, eins og ég hefi áður drepiö á, pólitískt trúarofstæki. Sjálfur er ég svo lítt pólitískur eða hneigður til ofstækis, aö mér gengur mjög illa að skilja petta sjónlausa hatur, sem oft verður af skiftum skoðunum milli manna og málefna. Hví ekki að reyna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.