Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 13
ÍIÐUNN Uppreistin gegn siðmenningunni. 187 En svo vel ber í veiði, bæði oss til fróðleiks og við- vörunar, að Þýzkaland á prófessora. Og einn af þeim, prófessor Alfred Beumler, sem gegnir hinu nýstofnaða embætti sem kennari í pólitískri uppeldisfræði(l) í Berlín, hefir leyst allan vafa um markmið hins þriðja ríkis: „Gegn þeirri tegund mentaðs manns, sem heim- spekin hefir verið að bögglast við að skapa, ber að setja hermanninn. Það hefir verið siður að álíta her- manninn óandlegan, og menn gerðu sér ekki ljóst, að herinn var líftaugin í menningu þjóðarinnar. Það var engin heimspekileg hugsjónafroða eða mannkærleika- vella, sem vann orrusturnar í ófriðinum mikla. Það var hin óskrifaða heimspeki hersins. Markmið vorrar nýju heimspeki er að sameina í hærri einingu hinar fölsku andstæður: andi—afl.“ — Lengra verður ekki komist í sviksamlegri misnoíkun heimspekilegra orð- tækja en hér er gert. Það, sem einfaldlega er átt við með þessari „hærri einingu andstæðunnar andi—afl“, er dýrkun hins nakta ofbeldis, er framið sé af hreinum norrænum Þjóðverjum, afneitun allrar siðferðiskend- ar, allrar samúðar, allrar blygðunar, allrar auðmýktar. Allsherjar taglhnýtingsháttur skilyrðislausrar og blindr- ar þrælhlýðni hermannsins, sem alinn hefir verið upp til þess að skoða rán og morð sem hin æðstu gæði, er opinberlega viðurkend hugsjón hins þriðja ríkis. Hve djúpt þessi heiðna uppreist grípur í tilbeiðslu sinni á villimenskunni, verður ljósast af því að virða fyrir sér þýzka háskóla, sem einu sinni voru sterkustu vígi andlegs frelsis og rannsókna. Þar hafa Nazistar nú sett í öndvegi nýja kenningu um eðli þekkingar- innar, sem réttlætir öll hermdarverk stúdentafélaga Nazista og drepur af sjálfu sér alt það, sem hingað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.