Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 23
ÍUUNN Uppreistin gegn siðmenningunni. 197 þeirn, heldur undirróður Gyðinga og iaunvíg lýðræðis- jafnaðarmanna, sem sökina áttu á óförunum. Þessari Jrjóðsögu er trúað. Því er trúað í æðisgengnum guð- móði á Þýzkalandi, að arisk-pýzkt ofurmenni gœti ekki hafa látið í minni pokann nema vegna svika. Og því að eins hafi þessi svik náð að koma honum á kné, að hann lét ginnast til samneytis við Latverja og Gyðinga og lét það viðgangast, að hinar goðumlíku dygðir hans yrðu saurgaðar af þrælasiðgæði kristins dóms, sem ekki er annað en auðvirðileg, gyðingleg uppfinn- ing. Og auk þess hefðu þeir þolað alþjóðlegum Gyðinga- flækingum refsingarlaust að veita inn í Þýzkaland lýð- ræðis- og lýðveldis-fávizku Vesturlanda, sem með öllu væri ósamboðin hinum göfugu niðjum „Niflunganna". Alt væri þetta líkast risavöxnum skopleik, ef í því væri ekki fólgin svo mikil ógnun fyrir siðmenningu allrar veraldar, ef það væri ekki að spilla sálum heilla kynslóða þýzkra manna og gera heila þeirra að von- lausu feni ólæknandi fordóma, því það er augljóst nú, að þessir menn munu breyta samkvæmt goðsögn sinni. Þeir eru byrjaðir. Það er verið að „slá Filisteann". Það er verið að krossfesta Gyðinginn. III. Á stjórnmálasviðinu hefir hin skelegga árás ný-þýzkr- ar heiðni gegn allri siðmenningu vorra tíma leitt það af sér, að þeir, sem sárgramastir voru yfirgengilegri heimsku og gerræði Versalasamninganna, eru nú hrædd- ir við að ljá endurskoðun þeirra liðsyrði. Hver myndi voga að setja einn einasta Pólverja eða Gyðing til við- bótar undir járnhæl Nazistanna? Hver mundi voga að styðja jafnrétti þeirrar þjóðar til vígbúnaðar, sem er brjálæðislega sannfærð um réttmæti þess að gas-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.