Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 37
ÍÐUNN Um ættjarðarást. 211 40—50 „háu samningsaðilar" gerðu sinar kröfur. Vil- hjálmur Jrurfti líka að fá sitt. Það hafa margir reynt að bregða Ijósi yfir þessa persónu og setja hann á sinn stað, og árangurinn hefir orðið svona og svona. Hann varð að gera jrað sjálfur. Hann fann loks rúmið sitt í miðjum hópi hinna miskunnarlausu fjandmanna Þýzkalands. Þar virtist hann kunna við sig. Og jrað voru ekki smámunir, sem hann heimtaöi. Skaðabótakröfur hans stóðu nokkurn veginn á sporði rúningstilraunum hinna annara óvina. Og undir eins og keisarinn hóf merkið, rann alt smáfurstahyskið í slóð- ina hans. Ef við lítum á stjórnarfarslegt landabréf yfir Þýzka- land, eins og jrað var 1914, blasir við augurn okkar eins konar marglitt tuskuteppi, og er enda vægilega að orði komist. Sum j)ýzku ríkjanna voru jafnvel of smá til að sjást meÖ berum augum. En fursta höfðu ])au. Og allir heimtuðu j)eir „skaðabætur". Og j)eir fengu þær! Dómstólar landsins og yfirvöld lögðu blessun sína yfir jmssar dæmalausu gripdeildir. Ættjarðarást embættisstéttarinnar lét sig ekki án vitnis- burðar. Hvernig er það nú hjá okkur? — Ó, maður lifandi, við höfum J)ví miður engan keisara. Bara nokkrar forstjóraskjátur, alveg mátulega stórar fyrir Aftan- póstinn til að punta upp á sig með tvidálka myndum af aðsópsmiklum andlitsdráttum j)eirra. En j)ið skulið' ekki halda, að ])eirra verðleikar séu minni fyrir [)vL Fósturjörðinni hafa jreir j)ó bjargað! Með döfnun bankastarfseminnar í J)essu landi hefir j)jóðareign okkar rölt út úr landinu, hægt og gætilega eins og drepklyfjaður asni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.