Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Page 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Page 37
ÍÐUNN Um ættjarðarást. 211 40—50 „háu samningsaðilar" gerðu sinar kröfur. Vil- hjálmur Jrurfti líka að fá sitt. Það hafa margir reynt að bregða Ijósi yfir þessa persónu og setja hann á sinn stað, og árangurinn hefir orðið svona og svona. Hann varð að gera jrað sjálfur. Hann fann loks rúmið sitt í miðjum hópi hinna miskunnarlausu fjandmanna Þýzkalands. Þar virtist hann kunna við sig. Og jrað voru ekki smámunir, sem hann heimtaöi. Skaðabótakröfur hans stóðu nokkurn veginn á sporði rúningstilraunum hinna annara óvina. Og undir eins og keisarinn hóf merkið, rann alt smáfurstahyskið í slóð- ina hans. Ef við lítum á stjórnarfarslegt landabréf yfir Þýzka- land, eins og jrað var 1914, blasir við augurn okkar eins konar marglitt tuskuteppi, og er enda vægilega að orði komist. Sum j)ýzku ríkjanna voru jafnvel of smá til að sjást meÖ berum augum. En fursta höfðu ])au. Og allir heimtuðu j)eir „skaðabætur". Og j)eir fengu þær! Dómstólar landsins og yfirvöld lögðu blessun sína yfir jmssar dæmalausu gripdeildir. Ættjarðarást embættisstéttarinnar lét sig ekki án vitnis- burðar. Hvernig er það nú hjá okkur? — Ó, maður lifandi, við höfum J)ví miður engan keisara. Bara nokkrar forstjóraskjátur, alveg mátulega stórar fyrir Aftan- póstinn til að punta upp á sig með tvidálka myndum af aðsópsmiklum andlitsdráttum j)eirra. En j)ið skulið' ekki halda, að ])eirra verðleikar séu minni fyrir [)vL Fósturjörðinni hafa jreir j)ó bjargað! Með döfnun bankastarfseminnar í J)essu landi hefir j)jóðareign okkar rölt út úr landinu, hægt og gætilega eins og drepklyfjaður asni.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.