Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 44
218 Um ættjarðarást. IÐUNN andi, að eitthvað hafi verið selt annars staðar líka. Þegar til kastanna kemur, þá kostar slíkt herðatré kannske ekki meira en hálft annað hundrað. Og má jafnvel búast við frekari lækkun. Upphaflega var þaö nú heldur ekki meiningin að rétta við verzlunarjöfnuð okkar með einum saman herðatrjám. Ætlunin var að reisa við heimaiðnaðinn yfirleitt, og með það fyrir augum hafði verið settur upp listi yfir ýmsar smávörur, sem hægt var og sjálfsagt að vinna heima, í stað þess að flytja þærinn frá útlöndum. Þetta var langur listi og harla eftir- tektarverður. Ég get ekki talið upp alt saman, en mér þykir rétt að gefa ofurlítinn útdrátt: Efniviður úr eik. Bjálkar til útflutnings. Rafblakkir(?). Flóki. Fóðurkökur úr fiskúrgangi. Námatimbur. Togleðurshringar. Qlervörur. Kísilgúr. Vasalampahylki. Vélar (par á meðal ýmsar sérvélar). Efni(?). Símastaurar. Eins og af Jæssu má sjá, er hér um að ræða heim- ilisiðnað í stórum stíl, og Jægar mér verður hugsað til þess, hversu oft konan mín situr heima við glóð- heitan ofninn og dregur ýsur yfir ómerkilegum eld- húsreyfara, í stað þess að búa til fóðurkökur eða .kísilgúr eða símastaura, get ég orðið grænn í framan af ergelsi! Það eru að eins þrjár starfsgreinar, sem ég sakna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.