Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 86
260 Kirkjan og árásarlið hennar. IÐUNN að líta á málin með fullri sanngirni, andúðarlaust! Þar sem andúðin læðist inn, kemur venjulegast um leið hlutdrægnin, einsýnin og ranglætið. Ýmsir af pessum piltum, sem ég hefi minst á hér að framan, og skoðana- bræður þeirra, eru góðkunningjar mínir; mér er vel til þeirra og dettur ekki í hug aö væna j)á um neina fúl- mensku, þó að ég sé skoðunum jieirra ef til vill ekki að öllu leyti samjiykkur. En jiegar þeir koma til mín, einn- ig í einrúmi, og ásaka mig fyrir að vera orðinn „auð- valdsins þjónn" og ætla með hátíðlegri alvöru að fara að sýna mér fram á fánýti og spillingu þess starfs.'sem ég og mín stétt hefir með höndum, með rökum líkum þeim, sem drepið hefir verið á hér á undan, jiá veit ég ekki, hvort ég á að hlægja eða reiðast, þá veit ég ekki, hvort heldur ég sjálfur er orðinn vitlaus eða þeir. Sann- arlega finn ég það ekki í hjarta inínu, að samvizka mín sé orðin svo forhert eða steinsofandi, að mig myndi ekki hrylla við því hlutverki, sem ég á að vera að vinna, að vera eins konar „apparat" í höndum vondra manna til þess að hjálpa til að þrýsta niður réttlætinu og leggja ánauðarok hjátrúar, heimsku og hugbleyöi á háls meðbræðra minna, svíkja þá í hendur böðla sinna með Júdasarkossi. Slíkt hlutverk rnyndi enginn ærlegur maður kjósa sér. Og þó að maður færi að ímynda sér, eins og Þórbergur, að mikill meiri hluti mannanna væri óærlegur, ofurseldur hinum vonda vilja, og að i þeim flokki væri prestastéttin undantekningarlaust (eins og Gunnar Ben. vitnar), þá væri hún þó og hennar hlut- skifti sannarlega andstyggilegast allra, þar sem hún drýgði glæpi sína vísvitandi og undir yfirskini allra hinna æðstu hugsjóna og dygða. Slík ásökun á hendur prestastéttinnl í heild, ekki að eins jiessa lands, heldur allra landa og þjóða,. kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.