Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 20
194 Uppreistin gegn siðmenningunni. IUUNN og falsar staðreyndir hins raunverulega tilverusviðs, að nálega er vonlaust um björgun. Hver er sá, sem ekki hefir kynst slíkum einstakling- um? Hortugum Júðum, þar sem fyrirlitning alls heims- ins á kynstofni þeirra hefir borað sig inn í sálina — viðkvæmum konum, sem ekki hafa náð sér eftir ein- hverja æskuhrösun eða siðferðileg óhöpp, er síðan trufla hið andlega jafnvægi? Lesandinn, sem hefir fylgt mér til þessa, kemur auð- vitað strax auga á samanburðar-atriðin og ályktun |>ár sem af þeim verður að draga. Það, sem hent getur einn einstakling, getur augljóslega hent hóp einstak- linga. Og það hefir verið sálfræðingum harla Ijóst, alt frá Gustave Le Bon, að í hópnum magnast öll sálfræðileg fyrirbrigði óviðráðanlega og verða grófgerð- ari og ruddalegri að sama skapi. Fyrir mörgum, mörgum árum fundu Þjóðverjar upp' goðsögnina um kynstofnsyfirburði sína með því að gleypa við hinum fáránlegu kenningum Frakkans Go- bineau. En í þeirri kenningu felst meðal annars, að yfirbragðsdökkir og fjandsarnlegir kynstofnar séu si- felt að leitast við að tortíma því ágæti. Þessi goðsögn var fundin upp sem sjálfsvörn, nokkurs konar öryggis- hani á framtíðina. Og stórmerkilegt er það, að einmitt er dregur að 1914, gómar fjöldi Þjóðverja þessa goð- sögn með nýjum tilfinningahita og dularfullri græðgi, eins og væru þeir knúðir af djúpu innra vantrausti og; grun um komandi nauðsyn. Ófriðurinn kom, og sigurvissan var, að minsta kosti á yfirborði vitundarinnar, einlæg og almenn. Vilhjálmur II. lýsti yfir því, að hann kynni ekki greinarmun á kyn- flokkum, stjórnmálaflokkum eða trúflokkum, — hann þekti aö eins Þjóðverja. Gyðingarnir risu upp sem einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.