Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 62
236 Koss milli hafna. IÐUNN! tegundar vita af margra ára æfingu, að þær eru laus- ari fyrir. Par er það hið opinskáa, ótamda eðli, sem hefir áhrif, en ekki friðleikurinn. Stúlkurnar, sem verða. slíkum mönnum að bráð, halla bakinu upp að borð- stokknum, horfa á þá, sem fram hjá ganga, augum, sem leyna ekki, að þær bíða eftir að einhver þessara riddara komi, sigri þær, kóngsdætur dagdrauma sinna, meö einu ölvuðu augnaráði, velji svo þá, sem mest getur lofað í einu augnatilliti og flytji hana sem drottningar- efni augnabliksins niður í höllina. Pað er klefi með fjórum beðjum. Ef til vill sefur þar inni þreytulegur maður draumlausum svefni, fjarri allri æsingu og synd- Drottningarefnið á erfitt með að venja lyktartaugar sín- ar við ilminn, sem angar á móti henni úr höllinni, en æfintýralöngunin sigrar allar hindranir. Kóngssonurinn hennar, riddarinn, setur svo hátíðina fyrir læstum dyr- um, með þvi að láta hana kyssa flösku sína og endar æfintýrið eftir ýtarlega tilraun að sanna henni riddara- og karlmanns-eðli sitt. Til þess að kossinn sé laus við afleiðingar og hafi tilgang sinn í sjálfum sér, þarf og helzt hinn karl- legi aðili að vera skilyrðum háður. Það má ekki vera neinn slíkur riddari, sem áður er lýst. Það verður aö> vera maður, sem er saddur orðinn á þess háttar lysti- semdum eða búinn að deyfa ástríður sínar og temja. svo eðli sitt með tíðri umgengni við konur, að hann getur numið staðar á hvaða stigi skemtananna sem er_ Það getur og verið maður, sem lítur svo skynsömum. augum á lífið, að hann veit hóf í hverju máli. Hverrar stéttar maðurinn er, skiftir ekki miklu máli. Ef til vill er það sjómaður, sem víða hefir farið og í margar raunir ratað og náð hefir á sig alheimsborgara- blæ, að svo miklu leyti, sem sjómenn ná honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.