Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 15
OÐUNN Uppreistin gegn siðmenningunni. 189 samfélagsins niður á heiðið og forkristilegt stig, skal ég nefna eina, sem er haria örlagarík. Það er undirokun konunnar á ný. Grundvallarregla þrællundaðrar hlýðni hvers karlmanns við „foringja" sinn gerir konuna að engu sem skynsemi gæddan og viti borinn geranda sam- félagsins. Og það er fullkominn ásetningur þeirra, sem ráða hinu þriðja ríki, að gera hana að engu í þeim skilningi. Þetta er löngu tilkynt og boðað af skáldinu Stefan George, eins og hver meginkenning og grund- vallarregia Nazista: „Konan má fæða að eins dýrið eitt. En maður skapar manninn bæði og konu, sem meira er ei en rif úr síðu hans, hvort sem þú kýst að bölva henni eða blessa. Á sama hátt og heilög ritning tjáir, í hverri kreppu kallar enn hinn smurði: Konunnar verki kominn er ég til að eyða nú með öllu . . .“ „Konan má fæða að eins dýrið eitt.“ Þetta gefur ekki 'einungis til kynna hina óæðri og einvörðungu getnað- •arlegu þýðingu konunnar, heldur einnig afneitun hinnar kristilegu, hugrænu ástar með gagnkvæmri virðingu og trúnaði. 1 framkvæmd er það svo, að þúsundir ungra Nazista snúa ástum sínum að körlum, félögum og for- ingjum, í stað þess að beina þeim að konum, því þeirra hlutverk er að eins að vera barneignavélar og barn- fóstrur. Eins og meðal Grikkja og eins og enn er títt meðal mjög frumstæðra þjóða, á þetta mannfélag hetjanna og taglhnýtinganna, „foringjanna" og hins viljalausa, þræl- bundna hermanns, að verða samfélag karla einvörðungu. Hér við er sennilega óþarfi að bæta þeirri ábærilegu staðreynd, að öll ný-þjóðernishreyfingin er frá öndverðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.