Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 21
ÍÐUNN Uppreistin gegn siðmenningunni. 195 maður við þessa áferðarfögru yfirlýsingu. Þúsundir sjálfboðaliða þyrptust undir fánana án pess að bíða eftir kalli. Áður en ófriðnum lauk, höfðu meira en tólf púsundir þeirra látið lífið í Póllandi og Flandern. En svo kom 1916, og það varð augljóst, að hér mundi ekki auðiÖ verða skjótfengins sigurs. 1 fyrirframgrun um ófarir og sekt var skóþurkan, sakaraðilinn, útvalinn. Ríkisþingmaður einn að nafni Werner, Gyðingafjandi mikill, krafðist þess, að þeir væru taldir, til þess að fundið yrði, hverir „undanbragðamennirnir" væru. Hið rangláta, auðmýkjandi manntal var framkvæint. Niður- stöður þess urðu, að minsta kosti frá hernaðarlegu sjónarmiði, Gyðingum til hinnar mestu sæmdar. Helm- ingurinn af rúmlega 60 þús. hermönnum Gyðinga- ættar var í eldlínunni, í fremstu víggröfunum. En það skyldi engu máli skifta. Héðan af var það, að minsta kosti óafvitandi, ákveðið, hverir skyldu bera byrðarnar af óförum Þýzkalands og smán, hverir skyldu verða fórnardýr og krossfestast. Hver skyldi verða hafurinn,. sem Þjóðverjar gætu dengt syndabyrði reiði sinnar á? Hér stendur alt heima, eins og. í fyrirmyndarsögu í ann- álum sálsýkisfræðings. En sögulokin yrkja sig sjálf á furðu auðveldan hátt. Öfarirnar nálgast. Gyðingur, Albert sálugi Ballin, réð keisaranum til þess að semja frið, meðan viðunandi kosti var að fá, en réð sjálfum sér bana, er ráð hans voru að engu höfð. Hallærið kom í kjölfar hafnbanns- ins, og ópin um það, að Gyðinginn skyldi krossfesta,. i'isu hærra og hærra. Loks komu friðarskilmálarnir, auðmýkjandi og herfilegir, með hinu eitraða ákvæði sínu um það, að Þjóðverjar einir ættu sök á ófriðinum, með grimmilegum skaðabótum, sem fávizkan og hefni- girnin ákváðu í sameiningu, og þar á ofan það óaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.