Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 63
flÐUNN Koss milli hafna. 237 Hafi slíkir rnenn þjálfað framkomu sína í umgengni við konur, eru þeir frjálslegir og aðlaðandi í viðmóti. Hann skoðar konuna sem brothætt leikfang, sem taka verður varlega upp á milli fingra sér, til þess að það brotni ekki. Hann skapar sér engar kitlandi hugmyndir, þótt hann sjái sér færi á að kyssa telpu, og lifir enga fyrirfram-hátíð í huganum, hvort heldur hann fer með kvenmann niður í klefa sinn eða dregur línu úr sjó með þorsk á 10 metra millibili. Ef til vill er það ungur mentamaður, sem heldur að hann beri feiknin öll af mentun utan á sér. Hann reynir að klæðast eftir nýjustu tízku: Gengur t. d. í síðum pokabuxum, ef þær eru' í tízku á þeim tíma, eða „city- dress". Hann gengur niðurlútur, brúnaþungur og hugsandi annað veifið, nemur staðar og Htur upp hitt og horfir á landslagið eða sjóinn. Um fram alt lætur hann engan sjá sig glápa á fólk, og helzt læzt hann ekki taka eftir nokkurri lifandi veru, sem. í kringuin hann er. Þó finnur hann það einhvern veginn með líkamanum, hvaða fólk veitir honum athygli. Og hann horfir stund- um á I)á með fjarlægu augnatilliti, sem hann finnur veröuga þess, að hann veiti athygli á móti. Vitaskuld verður það að vera skólamaður, sem sótt hefir ineira til mentastöðvanna en að gata auðsveipur við kennara- púltið og kasta fram borginmannlegum hleypidómum, eftir tilfinningamati, um kennarana á bak, og útskrif- ast svo með háa eða lága einkunn, eftir því hvað laginn hann er að leyna því, sem hann ekki veit, á prófunuin. Ef til vill er það venjulegur kaupstaðarbúi, ókvongað- ur — eða kvongaður fyrir 5—10 árum, á nokkur börn og heilsulitla konu. Hann er vel greiddur, hreinn undir nöglum, ber staf og hatt og reykir pípu. Hann gengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.