Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 71
IÐUNN
Koss milli hafna.
245
Þau horfast í augu um leið og hún gengur fram hjá
honum niður í stigann. Hvað merkir augnaráð [reirra?
„Ég elska jiig eftir jressa stuttu stund“?
Nei, jiað merkir annað.
„Mér er farið að Iiykja vænt um þig. Vona að við
sjáumst síðar“?
Nei. Það merkir:
„Þökk fyrir skemtunina; mér féll vel við j)ig.“
Þau höfðu sést milli hafna, kynst milli hafna og
skiklu nú í höfn. Þau höfðu hvorki heilsast né kvaðst.
Öll kynning jieirra var kveðja.
Þau höfðu ekki einu sinni spurt hvort annað að nafni
eða hverra manna jrau væru. Hvað varðaði hann um,
hvort hún hét Nikólína eða Jónasina? Hvað kom jieim
viö, hvort jiau voru komin út af norrænum höfðingja-
stofni í ættir fram eða óbreyttu aljiýðufólki, sent sagna-
ritararnir gleynta næstum að hafi verið til? Það draup
jafn-mikið hunang af vöruni jteirra fyrir jtví. „Hold er
mold . . .“ o. s. frv.
Báturinn skríður frá skipshlið í land. Þau horfast í
augu. i tillitum jteirra felst hvorki ást né söknuður.
Það er eins og jressar ungu nútíma-manneskjur skilji
mörgunt öðrum freniur, að jtað er ekki tími né tækifæri
fyrir alltýðufólk til að elska í jtessu lífi. Augu jieirra
skiftast á skeytum. Skeytin flytja: Þökk. Að lokum
slítur fjarlægðin sambandið sundur.
Verur hittast — verur skilja og hitta aðrar til að
skilja við j)ær. Hvað f>ær vilja, spyr enginn um. Þær
finna j)etta, j)ótt þeim sé j)að ekki ljóst. Þeim er j)að í
eðlið borið, eða ef til vill hefir lífið kent jieim ])að, að
uiljinn er bundinn, en j)ó knúinn áfram til starfs af
lífshvöt lífveranna. Hann er knúinn til að velja að
eins skárra hlutskiftið af tvennu illu.