Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 50
,224 Fólkið á Felli. iðunn • eins og nafnið ber með sér, á það að halda uppi rétti konunnar í hverju sem er. Og þó að félagið sé ekki gamalt, hefir það látið margt gott af sér leiða, til • dæmis gaf það fjórum fátækum börnum sálmabækur •á jólunum síðast liðinn vetur, svo að þau fóru ekki í jólaköttinn. Og svo gáfu þær prestinum nýja hempu, því sú gamia var orðin upplituð og snjáð á börmunum. — En það allra mesta, sem þær hafa afrekað, er það, að þær hafa gengist fyrir því að láta byggja nýja kirkju. Sú gamla var orðin alveg aftur úr tímanum og óttalega ókristilegt hús. •— Nú stendur svo á, að á morgun ætla þær, eða kvenfélagið, að fara að halda hlutaveltu til þess að fá, þó ekki væri nema nokkrar ^krónur upp í kostnaðinn.------ Fólkið á Felli er að ljúka við að sæta síðasta flekk- inn. Pað má heldur ekki seinna vera, því nú er mjög tekið að rökkva. Það er að mestu logn, svo að niðurinn í gilinu vestan engjanna heyrist all-greinilega. Öðru hvoru finst þó ofurlítill norðansvali niður hlíðina, aust- ,an við Fellið, eins og til að minna á, að enn þá sé hann þó við sömu áttina. Jón bóndi styðst fram á hrífu sína og stútar sig á tóbaksbauknum. „Bara að maður nái nú þessu heim,“ segir hann eins og við sjálfan sig. „Ég held nú bara að ég léti binda þetta á morgun, • ef gott verður“, segir kona hans. Jón segir ekki neitt' við því. Gunnar er að láta síðasta fangið á sætið. „Fari hún í logandi, þessi helvítis kerling," hugsar hann og, lítur til Stínu. En Stína lítur á mömmu sína og segir með þykkju: „Það væri nú svo sem rétt eftir öðru að fara nú að ,binda á morgun, þegar við adluðum að fara á tom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.